Úrval - 01.06.1956, Blaðsíða 9

Úrval - 01.06.1956, Blaðsíða 9
FÖLKSFJÖLGUNARVANDAMÁLIÐ I HEIMINUM 7 mál, að ekki er unnt að gera sér grein fyrir þeim. Það er knýjandi nauðsyn, að nýtt viðhorf skapist til fólks- fjölgnuarvandamálsins um all- an heim. Vér verðum að hafna þeirri röngu trú, að fjölgun mannanna ein út af fyrir sig sé alltaf æskileg, og þeirri von- leysis ályktun, að hin öra fjölg- un með öllu því illa sem henni fylgir, sé óumflýjanleg. Vér verðum að hafna þeirri hug- mynd, að mannfjöldinn einn sé verðmæti án tillits til þess hvernig lífinu er lifað. Offjölgun, eða of mikið þétt- býli, hefur áhrif á margar aðr- ar þarfir mannkynsins en brauð- þarfir þess. Auk efnalegra þarfa, þarfnast maðurinn rýmis, fegurðar, hressingar og skemmt- unar. Ofmikið þéttbýli getur svift hann öllu þessu. Hin öra fólksfjölgun hefur þegar leitt til myndunar svo stórra borga, að þær eru orðnar sem myllu- steinn um háls fólksins, svifta milljónir manna allri snertingu eða vitund um tengsl við nátt- úruna. Jafnvel á þeim svæðum jarðarinnar þar sem þéttbýlið er enn ekki orðið mikið, eru óbyggð svæði stöðugt að minnka og náttúruspjöll fara óhugnan- lega í vöxt. Villidýralífi er út- rýmt; skógum eytt, fjöll grafin sundur vegna vatnsvirkjana, auðnir slegnar kaunum námu- gryfja og ferðamannabúða, akr- ar og engi rist sundur fyrir vegi og flugvelli. Þunginn frá mann- fjölguninni leitar sér einnig út- rásar í vöruflóði einhæfrar fjöl- framleiðslu, sem flæðir yfir all- ar álfur heims og grefur undan þjóðlegri listmenningu. Landrými og auðlindum jarð- arinnar eru takmörk sett. Vér verðum að skipta hvorutveggja hæfilega milli efnalegra þarfa vorra og annarra brýnna þarfa — til að njóta óspilltrar nátt- úru og fagurs landslags, hress- ingar og ferðalaga; og vér verð- um að varðveita hin ýmsu til- brigði menningar og meniar um liðin afrek og fornan mikilleik. Og til þess að geta hagnýtt lífs- rúmið á jörðinni á skynsamleg- an hátt, verðum vér að taka upp þá stefnu í fólksfjölgunar- málum, sem veitir mönnunum ákjósanlegust skilyrði til að njóta sín. Ef hægt er að nota vísindin til að auka matvælaframleiðsl- una og fullnægja öðrum þörf- um vorum, er hægt — og ætti — að nota þau til að draga úr f jölgun fólksins. Og til þess, eins og til allra vísindalegra fram- fara, þarf bæði undirstöðurann- sóknir og hagnýtar rannsóknir. Undirstöðurannsóknir eru nauðsynlegar ekki aðeins í að- ferðum til takmörkunar á fæð- ingum, heldur einnig á viðhorf- um til takmörknnar á stærð f jöl- skyldna og á fólksf jölgun í ýms- um löndum heims. Þegar vér höfum markað oss vísindalega stefnu í fólksfjölgunarmálum, munu nauðsynlegar athuganir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.