Úrval - 01.06.1956, Blaðsíða 112

Úrval - 01.06.1956, Blaðsíða 112
110 ÚRVAL málinu virtist dofna, vakti hún hann að nýju með því að minnast á heita vatnið, miðstöðvarhitunina eða bíl- inn með útvarpstækinu. En mest var hugurinn við Pére Lachaise. „Nei væna mín,“ sagði hún við mig, „ég vil hvergi annars staðar hvíla en hjá Paul frænda þínum í Pére Lachaise.“ Þegar við vorum komnar heim um kvöldið, hélt hún áfram að tala um fyrirætlunina sem hafði verið að engu gerð fyrr um daginn. En mér virtist hún ekki á neinn hátt harma þau máialok, hún endurtók næstum með fögnuði rökin sem vinkonur hennar höfðu borið fram. „Segðu mér, Lucienne," sagði ég að lokum, „varstu í alvöru að husga um að koma til Ameríku?" Kætin hvarf af andliti hennar og hún varð alvarleg. „Nei, væna mín,“ sagði hún að lokum. „Ég vissi frá upphafi hvert svar mitt mundi verða. En ég vildi lofa vinkonum mínum að vita um boð þitt. Ég vildi lofa þeim að ræða það. Við það mundi ég ekki aðeins vaxa í augum þeirra, heldur mundu þær einnig vaxa í eig- in augum. Þær munu alltaf minnast þess, að þær höfðu áhrif á ákvörð- un mína." „Allt um þaö,“ sagði ég, „stendur boð mitt enn. Ef þú skyldir breyta um skoðun, þá ertu alltaf velkomin." „Nei,“ sagði hún. „Ég skipti ekki um skoðun. Ég tek því sem að hönd- um ber, hvað svo sem það verður.“ Kveðjur. Ég sá Lucienne frænku einu sinni enn áður en ég steig á skipsf jöl. Það var við kveðjumáltíð á heimili Pierre prentar fyrir yður! Gúmm ístimplagerð Steypum myndir eftir pappamátum (Stereotypy).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.