Úrval - 01.06.1956, Blaðsíða 30

Úrval - 01.06.1956, Blaðsíða 30
28 ÚRVAL konunni um ótal farvegi til þeirra sem þyrstir eru, og hún fær sjaldan tíma eða næði til að fylla bikarinn að nýju. Skyndilega er lindin þrotin: brunnurinn er tómur. IJr því að það er hlutverk konunnar að gefa, verður hún að geta safn- að'aftur. En hvernig ? Sérhver maður, sérhver kona þó fyrst og fremst, ætti einu sinni á ári, einu sinni í viku, einu sinni á dag að vera ein. Hvílík bylting er hér ekki boð- uð! Og er hún ekki óframkvæm. anleg? Nútíminn skilur hvorki þörf konimnar né mannsins á því að vera ein. Eigi að síður er það stað- reynd, að þýðingarmestu stund- ir lífsins eru þær þegar maður- inn er einn. Úr sumum lindum getum vér aðeins ausið þegar vér erum ein. Listamaðurinn, sem skapar eitthvað; rithöfund- urinn, sem mótar hugsunina í orð; tónskáldið sem semur lag; sá guðhræddi sem biðst fyrir —■ þeir vita allir, að til þess að geta þetta verða þeir að vera einir. En konan þarfnast einver- unnar til þess að finna hið eigin- lega ætlunarverk sitt aftur; þá sterku taug, sem öll mannleg tengsl eru ofin úr. Hún verður að geta fundið þá innri ró, sem Charles Morgan segir að sé ,,sá þagnarheimur sálarinnar inni í miðju annríki andans og líkam- ans, þar sem ríkir alger kyrrð, líkt og í nöf hjólsins,sem snýst.“ □---□ Fyrsta talvélin. Eins og allir vita, var það Edison sem fann upp grammó- fóninn, eða talvélina, eins og hann var í fyrstu kallaöur. Eitt sinn er Edison var í samkvæmi, hafði hann lítinn frið fyrir ungri konu, sem sifellt var að spyrja hann og dást að uppfinningum hans. Meðal annars dáðist hún mjög að talvél- inni, sem hún taldi hreint kraftaverk. Edison brosti. „Talvélin mín er nú ekki sú fyrsta sem búin hefur verið til,“ sagði hann. „Drottinn bjó til talvél löngu á undan mér, en mín hefur þann kost fram yfir talvél Drottins, að það er hægt að loka fyrir hana.“ ■— Die Auslese.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.