Úrval - 01.06.1956, Blaðsíða 58

Úrval - 01.06.1956, Blaðsíða 58
56 tJrval kríli fyrir þeim.“ Hann brosti. „Ekkert þykirkomhænunni eins mikið lostæti og maísbjöllur. „1 fyrra átu þær frá Henry Talbot hérna neðar í dalnum allan maísinn af tíu ekr- um lands. Henry Talbot hugsar manna mest um að hreinsa og klippa til limgirðingarnar sínar. Hann heldur að það sé góður búskapur, kjáninn sá ama!“ Og gamli maðirrinn hló aftur með sjálfum sér. Við héldum af stað heim á leið. „Þessi limgirðing þarna við hliðina á þér,“ sagði hann, ,,er krök af fugli — komhænum, spörfuglum, þröstum — beztu vemdurum bændanna. Það var Nellie, sem átti fmmkvæðið að því að láta runnana vaxa. Ég trúði henni ekki í f yrstu. Ég var jafnsljór og flestir aðrir bænd- ur. En ráð Nellie hafa jafnan reynzt mér hollráð í búskapn- um.“ Þegar við komum heim að húsinu, sagði Walter: „Komdu inn og fáðu þér glas af áfum.“ Ég fór með honum inn í Iindar- húsið,- Það var byggt úr steini og inni í því voru stór trog höggvin úr sandsteini og rann í þau ískalt vatn gegnum rennu á veggnum. I trogunum stóðu leirker full af rjóma, mjólk og áfum, hvert um sig með loki, fergðu með gömlum múrsteini, þöktum flosgrænum mosa. Hann tók könnu með áfum í og við fórum inn í dagstofuna. Ég hafði ekki bragðað slíkar áfir í þrjátíu ár, þær voru ís- kaldar, ljúffengar á bragðið og flutu í þeim smjörflyksurnar. „Býrðu héma einn?“ spurði ég. „Já.“ Ég var að því kominn að spyrja frekar, en hætti við það. En Walter las spurninguna ótal- aða af vömm mér og sagði: „Mér finnst bóndabær ekki ein- manalegur staður. Það er svo margt sem gerist þar. Nellie sagði oft að hún skildi ekki þær konur, sem segðust vera ein- mana. Hún sagði að maður hefði þó allténd kálfana, hestana, hundana, lömbin og svínin, og að félagsskapur þeirra væri ekki verri en þeirra kvenna, sem þannig töluðu. Og svo hafði hún blómagarðinn sinn. Nelli plant- aði hverri einustu plöntu þar ... alveg eins og þær eru enn í dag.“ Hann ætlaði að segja eitt- hvað meira, en hætti við það. Eftir vandræðalega þögn sagði ég: „Róbert hefur spjar- að sig. Hann sagðist alltaf ætla að verða ríkur og eignast bíl og honum hefur orðið að ósk sinni.“ Walter gamli leit á mig og brosti kankvís. „Já, honum hef- ur víst orðið að ósk sinni.“ Gamli maðurinn hló með sjálfum sér. „Hann er alltaf að nauða á því að fá að kaupa handa mér stærri jörð með allskonar nýmóðins véladóti, eða ráða til mín hjón til þess að vinna fyrir mig og sjá um mig, en ég hef afþakkað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.