Úrval - 01.06.1956, Blaðsíða 79

Úrval - 01.06.1956, Blaðsíða 79
ÁSTRALÍUMAÐUR LÍTUR Á AUSTRIÐ OG VESTRIÐ T7 ekki nærri svona einfalt. Það ér rétt að löncl þessi eru nú lagalega frjáls. En nýlendu- stefnan eins og vér skiljum hana var aðeiris einn þáttur í misrétti sem ríkti milli vest- rænna manna og innborinna í nýlendunum. I augum Austur- asiubúa er nýlendustefnan ekki einungis fólgin í hinu laga- lega og pólitíska misrétti, sem nú er úr sögunni, heldur einnig í hinu efnahagslega, félagslega og kynþáttalega misrétti, sem enn ríkir. Hinn geipilegi mun- ur sem er á lífskjörum Austur- og Vesturlandabúa fer vax- andi en ekki minnkandi. Vér Bretar og Ástralíumenn til- heyrum auðugum forréttinda- þjóðum, sem telja aðeins einn sjötta hluta mannkyns, en eiga tvo þriðju af auðæfum heims- ins. Hinsvegar búa 1.600.000. 000 manns í vanyrktum lönd- um og af þeim lifa 1.200.000. 000 eða nærri helmingur af íbúum jarðar í löndum Austur- asíu. í augum vorum eru and- stæðúrnar öiilli vestræns lýð- ræðis og kommúnistísks ein- ræðis vandamálið sem yfir- skyggir allt annað; í augum Austurasíubúa eru það and- stæðurnar milli fátæktar og auðæfa. Ég er þeirrar skoðunar, að þráin eftir heimi, þar sem austrið nýtur jafnréttist við vestrið sé aflvakinn í stjórn- málum Austurasíuþjóðanna í dag; Hún er undirrót hlut- leysisstefnunnar. Ég held að í Indlandi, Bui-ma, Indónesíu og ef til vill fleiri löndum á þess- um slóðum standi mönnum miklu meiri stuggur af öng- þveiti í efnahagsmálum innan- lands heldur en af hemaðar- árás utan frá. Að ganga í hernaðarbandalag við Vestur- veldin væri að þeirra áliti að draga athyglina frá aðalhætt- unni og beina henni að þeirri hættu sem minni er; að eyða takmörkuðum efnum sínum til landvarna væri að tefja fyrir þróuninni í efnahagsmálum. Ennfremur er þess að gæta, að þegar Austurasíuþjóðirnar hugsa um hernaðaröryggi, hafa þær í huga öryggi gegn styrjöld, en ekki öryggi gegn ósigri í styrjöld. Að þeirra á- liti geta engin þau hemaðar- bandalög sem nú eru við lýði í Austurasíu dregið úr stríðs- hættunni. Þvert á móti; þeir eru sannfærðir um að sérhver tilraun sem önnur hvor valda- samsteypan gerir til þess að treysta hernaðaraðstöðu sína á þessu svæði, hljóti að ögra hinni og hvetja hana til gagn- ráðstafana, og muni það ekki draga úr, heldur auka stríðs- hættuna. Þær þjóðir Austur- asíu, sem em sjálfstæðar í hugsun, em þeirrar skoðunar, að ef þær tækju sér stöðu með annarri hvorri blökkinni, hinni kommúnistísku eða engilsax- nesku, mjmdu þær glata sjálfs- ákvörðunarrétti sínum í utan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.