Úrval - 01.06.1956, Blaðsíða 79
ÁSTRALÍUMAÐUR LÍTUR Á AUSTRIÐ OG VESTRIÐ
T7
ekki nærri svona einfalt. Það
ér rétt að löncl þessi eru nú
lagalega frjáls. En nýlendu-
stefnan eins og vér skiljum
hana var aðeiris einn þáttur í
misrétti sem ríkti milli vest-
rænna manna og innborinna í
nýlendunum. I augum Austur-
asiubúa er nýlendustefnan
ekki einungis fólgin í hinu laga-
lega og pólitíska misrétti, sem
nú er úr sögunni, heldur einnig í
hinu efnahagslega, félagslega
og kynþáttalega misrétti, sem
enn ríkir. Hinn geipilegi mun-
ur sem er á lífskjörum Austur-
og Vesturlandabúa fer vax-
andi en ekki minnkandi. Vér
Bretar og Ástralíumenn til-
heyrum auðugum forréttinda-
þjóðum, sem telja aðeins einn
sjötta hluta mannkyns, en eiga
tvo þriðju af auðæfum heims-
ins. Hinsvegar búa 1.600.000.
000 manns í vanyrktum lönd-
um og af þeim lifa 1.200.000.
000 eða nærri helmingur af
íbúum jarðar í löndum Austur-
asíu. í augum vorum eru and-
stæðúrnar öiilli vestræns lýð-
ræðis og kommúnistísks ein-
ræðis vandamálið sem yfir-
skyggir allt annað; í augum
Austurasíubúa eru það and-
stæðurnar milli fátæktar og
auðæfa.
Ég er þeirrar skoðunar, að
þráin eftir heimi, þar sem
austrið nýtur jafnréttist við
vestrið sé aflvakinn í stjórn-
málum Austurasíuþjóðanna í
dag; Hún er undirrót hlut-
leysisstefnunnar. Ég held að í
Indlandi, Bui-ma, Indónesíu og
ef til vill fleiri löndum á þess-
um slóðum standi mönnum
miklu meiri stuggur af öng-
þveiti í efnahagsmálum innan-
lands heldur en af hemaðar-
árás utan frá. Að ganga í
hernaðarbandalag við Vestur-
veldin væri að þeirra áliti að
draga athyglina frá aðalhætt-
unni og beina henni að þeirri
hættu sem minni er; að eyða
takmörkuðum efnum sínum til
landvarna væri að tefja fyrir
þróuninni í efnahagsmálum.
Ennfremur er þess að gæta, að
þegar Austurasíuþjóðirnar
hugsa um hernaðaröryggi,
hafa þær í huga öryggi gegn
styrjöld, en ekki öryggi gegn
ósigri í styrjöld. Að þeirra á-
liti geta engin þau hemaðar-
bandalög sem nú eru við lýði í
Austurasíu dregið úr stríðs-
hættunni. Þvert á móti; þeir
eru sannfærðir um að sérhver
tilraun sem önnur hvor valda-
samsteypan gerir til þess að
treysta hernaðaraðstöðu sína á
þessu svæði, hljóti að ögra
hinni og hvetja hana til gagn-
ráðstafana, og muni það ekki
draga úr, heldur auka stríðs-
hættuna. Þær þjóðir Austur-
asíu, sem em sjálfstæðar í
hugsun, em þeirrar skoðunar,
að ef þær tækju sér stöðu með
annarri hvorri blökkinni, hinni
kommúnistísku eða engilsax-
nesku, mjmdu þær glata sjálfs-
ákvörðunarrétti sínum í utan-