Úrval - 01.06.1956, Blaðsíða 32

Úrval - 01.06.1956, Blaðsíða 32
30 ÚRVAL stund og við slökkvum ljósin í skyndi svo að holdið geti tal- að, eða stamað, fyrir okkur. Eft- ir á er vandræðaskapurinn jafn- vel enn meiri og við flýtum okk- ur að fitja upp á þægilegra um- ræðuefni, t. d. spurningunni um það, hvort hin rauða stjórn Kína eigi að fá sæti á þingi Samein- uðu þjóðanna. Kannski hefur þetta verið eins í Vín um alda- mótin, þar sem La Ronde gerist. En jafnvel þó að persóna mundi ekki tjá sig í orðum í veruleik- anum, verður leikritaskáldið að láta hana tala. Samtöl eru efni- viður listar hans. Kvikmyndir og sjónvarp geta vakið hjá okk- ur geðhrif með myndum, en leik- ritaskáldið tjáir sig í orðum — töluðum orðum að vísu, og at- höfnum í samræmi við þau — en þó fyrst og fremst orðum. Ekkert amerískt leikritaskáld hefði getað skrifað La Rcmde. Ekkert amerískt leikritaskáld mun um fyrirsjáanlega framtíð geta skrifað svipað leikrit. Schnitzler hefur þesskonar við- horf til kynlífsins, sem okkur er af meðfæddum ástæðum fyr- irmunað að tileinka okkur, jafn- vel þó að við lifum á öld sál- könnunar, almennrar fræðslu í kynferðismálum og Kinsey- skýrslna. (Það er athyglisvert að okkur finnst kynferðismálin dónaleg þangað til við höfum umskrifað þau í hagskýrslur og línurit. Það er ekki ein eftirminnileg setning í öllum skýrslum Kinseys. Trúið mér, ég veit það, því að ég las þær vandlega. Þær eru jafnþurrar og geðlausar og hertur þorskur.) Kynferðismálin valda Schnitzler hvorki hneykslun né þjáning- um. Honum finnst þau girnileg til fróðleiks. Honum finnst þau skemmtileg. Hann trúir því, að kynhf sé manninum í alla staði heilsusamlegt. Ánægjan, sem sýningin á La Ronde veitti mér, vakti mig til umhugsunar um notkun og misnotkun kynlífsins í leiklist- inni. Það er bezt ég taki af skar- ið um það, hvað ég á við þegar ég tala um kynlíf. Ég á ekki við kynlíf — heldur KYNLÍF, eins og Menasha Skulnik mundi orða það. Ég á við afdráttar- laus, holdleg mök tveggja per- sóna, sem hafa það eitt mark- mið að fullnægja lostafullri löng- un. Ég á við dýrslega, frum- stæða hvöt og það sem á eftir kemur — allt eins þó að báðir aðilar séu hvor öðrum ókunnug- ir. Ástin kemur þar ekki við sögu, þó að ég verði, til þess að koma í veg fyrir misskilning, að játa þá skoðun mína, að kynlífsreynsla orki dýpra ef æðri og siðmenntaðri tilfinning. ar eru samfara henni. Venju- lega er siðmenningin fjötur á dýrið í okkur. Ástin gerir kyn- lífið margslungnara, blandar það óskyldum þáttum, bæði af vitsmunalegum og félagslegum toga spunna. Við nánari íhugun um þessi mál, verður okkur skyndilega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.