Úrval - 01.06.1956, Blaðsíða 92

Úrval - 01.06.1956, Blaðsíða 92
90 tJRVAL frænka mín. Gerðu svo vel að koma inn." Lucienne þokaði sér ófús til hliðar og hleypti honum inn. Áður en hún gaf mér ísinn, setti hún annan stól- .inn við fótagaflinn og bauð Jim sæti. „Monsieur talar frönsku ?“ spurði hún um leið og hún settist á hirrn stólinn við höfðagaflinn. „Svolítið," svaraði hann. „Frsenka mín er veik af inflúenzu." ,,Já, ég' veit það." „Herra Talbot hefur verið einstak- lega hugulsamur," sagði ég til að rjúfa þögnina sem varð. „Hann hefur komið í nokkrar sjúkravitjanir." „Einmitt," sagði Lucienne. „Það er slæjnt að frænka mín skyldi ekki geta verið hjá okkur meðan hún var veik," sagði hún við gest minn. „Það hefði verið þægilegra fyrir hana og vini hennar. En húsmóð- irin hérna veit, að hún á ættingja í nágrenninu." Okkur Jim var skemmt, við skild- um bæði hvað hún var að fara. Hún vilcli minna á fjölskyldu mina og leggja áherzlu á heiðarleik minn, sem henni fannst að hefði verið mis- boðið með heimsóknum hans. ..Það veit ég líka," sagði kunningi minn og brosti alúðlega. „En það getur verið hræðilega einmanalegt að liggja aleinn í rúminu." Hann varð vandræðalegur þegar hann sá að Lucienne leit niður. „Ég á við að nmður vill gjaman fá einhvern til að tala við.“ „Það er rétt, herra minn," sagði Lucienne. „Maður þráir félagsskap. En það er betra að tveir eða þrír 'gestir komi í einu. Það er minna þreytandi, en að fá einn gest. Þá getur maður hvilzt meðan gestirnir tala saman. Og,“ bætti hún við eftir andartaksþögn, ,,þá veit húsmóðirin, að það eru vinir í sjúkravitjun." „Húsmóðirin veit, að ég er veik," sagði ég. „Þú hefur sagt henni það. Og veikt fólk fær heimsóknir. Það er gamall siður i Ameriku." Lucienne yppti öxlum. „Ef til vill. En þú ert í Frakklandi. Ég' er að hugsa um hvað aðrir hugsa." „Þér hafið rétt fyrir yður, ma- dame,“ sagði gestur minn um leið og hann stóð upp. „Ég fullvissa yður um, að framvegis skal ég taka tillit til þess hvað aðrir hugsa." Það var glampi í augum lians um leið og hann rétti henni höndina í kveðju- skyni. Á Allraheilagramessu. Lucienne frænka hætti að heim- sækja mig eftir að ég var orðin frisk. Ég var henni mjög þakklát fyrir umhyggju hennar, en þegar ég reyndi að þakka henni, vildi hún ekki heyra það. „Þú ert bróðurdóttir Pauls," sagði hún. „Maður hefur skyldur gagnvart fjölskyldunni." Þetta kom dálítið ónotalega við mig; með þessum orðum gaf hún mér til kynna, að umhyggja hennar væri meira sprottin af skyldutilfinn- ingu en ástúð. Þó veitti ég því at- hygli í hvert skipti sem ég kom til kvöldverðar, að eitthvað sérstakt var á borðum handa mér, einhver réttur sem ég hafði mælt áður, og kvöld eitt þegar ég hafði orð á því að mig langaði að skreppa einn dag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.