Bókasafnið - 01.01.2004, Side 27

Bókasafnið - 01.01.2004, Side 27
2 E Mynd 2 Dreifing heimilda 308 18 B- verkefni M- ritgerðir r V. Mynd 3 Meðalfjöldi heimilda eftir námsformi M-grá a fj. N=18 B-grá a fj. N=75 B-grá a st. N=228 N: Fjöldi ritgerða; Fj.: Fjarnám; St.: Staðnám J Samkvæmt mynd 3 er örlítill munur á meðalfjölda heimilda eftir því hvort um staðnema eða fjarnema í grunnnámi er að ræða. Allir nemendur í framhalds- deild eru í fjarnámi en koma í staðbundnar náms- lotur í aðalstöðvar Kennaraháskólans með reglulegu millibili. Fjarnemar í grunndeild koma yfirleitt tvisvar á ári í stuttar staðlotur. Á myndum 4 og 5 sést skiptingin á milli heimilda- flokka og ára. Munurinn er lítill á milli ára en þó fjölgar tilvísunum í tímarit örlítið á kostnað bóka. Þegar hlutfall mismunandi heimilda er skoðað /------------------------------------------- h Mynd 4 Heimildir 980; 12,8% Mynd 5 Meðalfjöldi mismunandi tegunda heimilda V__________________________________________________/ eftir brautum kemur í ljós að munstrið er í meginatriðum eins. Grunnskólabraut sker sig þó úr hvað varðar litla notkun á tímaritum en íþróttabraut aftur fyrir jafnvel meiri notkun tímarita en meistara- námið. Flokkurinn aðrar heimMir er tiltölulega stærstur hjá þroskaþjálfabraut, þar er talsvert vísað í viðtöl, fyrirlestra og lög og reglugerðir. Mynd 6 Hlutfall mismunandi heimilda eftir brautum Iþrótta- braut B.S. N: 766 B 8,6 1 14 J 12, ,6 i ~1 43,0 I 25,6 114 I1 ,9 6,6 Þroskaþjálfa- braut B.A N: 552. M.Ed. N: 1246 7,4 pÖi7 J8,6 63,3 63,7 ■ Bækur ■ Tímarit □ Vefheimildir 01 Annað 20 40 60 -J 80 Bækur Bækur eru langmest notuðu heimildirnar, bæði í lokaverkefnum í grunndeild og í meistaraprófsrit- gerðum (60,5% af öllum heimildum). í töflu 2 sést hvernig hlutfallið er á milli bóka á íslensku og erlendum málum. Langflestar erlendu bækurnar eru á ensku. BÓKASAFNIÐ 28. ÁRG. 2004 25

x

Bókasafnið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.