Bókasafnið - 01.01.2004, Qupperneq 27

Bókasafnið - 01.01.2004, Qupperneq 27
2 E Mynd 2 Dreifing heimilda 308 18 B- verkefni M- ritgerðir r V. Mynd 3 Meðalfjöldi heimilda eftir námsformi M-grá a fj. N=18 B-grá a fj. N=75 B-grá a st. N=228 N: Fjöldi ritgerða; Fj.: Fjarnám; St.: Staðnám J Samkvæmt mynd 3 er örlítill munur á meðalfjölda heimilda eftir því hvort um staðnema eða fjarnema í grunnnámi er að ræða. Allir nemendur í framhalds- deild eru í fjarnámi en koma í staðbundnar náms- lotur í aðalstöðvar Kennaraháskólans með reglulegu millibili. Fjarnemar í grunndeild koma yfirleitt tvisvar á ári í stuttar staðlotur. Á myndum 4 og 5 sést skiptingin á milli heimilda- flokka og ára. Munurinn er lítill á milli ára en þó fjölgar tilvísunum í tímarit örlítið á kostnað bóka. Þegar hlutfall mismunandi heimilda er skoðað /------------------------------------------- h Mynd 4 Heimildir 980; 12,8% Mynd 5 Meðalfjöldi mismunandi tegunda heimilda V__________________________________________________/ eftir brautum kemur í ljós að munstrið er í meginatriðum eins. Grunnskólabraut sker sig þó úr hvað varðar litla notkun á tímaritum en íþróttabraut aftur fyrir jafnvel meiri notkun tímarita en meistara- námið. Flokkurinn aðrar heimMir er tiltölulega stærstur hjá þroskaþjálfabraut, þar er talsvert vísað í viðtöl, fyrirlestra og lög og reglugerðir. Mynd 6 Hlutfall mismunandi heimilda eftir brautum Iþrótta- braut B.S. N: 766 B 8,6 1 14 J 12, ,6 i ~1 43,0 I 25,6 114 I1 ,9 6,6 Þroskaþjálfa- braut B.A N: 552. M.Ed. N: 1246 7,4 pÖi7 J8,6 63,3 63,7 ■ Bækur ■ Tímarit □ Vefheimildir 01 Annað 20 40 60 -J 80 Bækur Bækur eru langmest notuðu heimildirnar, bæði í lokaverkefnum í grunndeild og í meistaraprófsrit- gerðum (60,5% af öllum heimildum). í töflu 2 sést hvernig hlutfallið er á milli bóka á íslensku og erlendum málum. Langflestar erlendu bækurnar eru á ensku. BÓKASAFNIÐ 28. ÁRG. 2004 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.