Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1965, Qupperneq 5

Læknaneminn - 01.11.1965, Qupperneq 5
Þórður Möller, yfirlækiiir: Lyfjameðferð við geðsjúkdóma Fyrri hluti: I raun og veru er það fásinna ein að takast á hendur verkefni á borð við þetta, að skrifa stutta grein um lyfjameðferð í geðsjúk- dómum. Væri það ærið verkefni í heilan bókarkafla. Ekki verður viðfangsefnið árennilegra í Ijósi þeirrar alþekktu staðreyndar, að stutt mál er erfiðara að semja en langt. Sé ekkert skeytt um allar þessar vel kunnu staðreyndir og tekið til við verkefnið, er aðeins eitt, sem öruggt má telja: Hvort sem útkoman nær tilætluðum árangri eða ekki, verður hún nokk- urn veginn áreiðanlega leiðinleg, kyrkingsleg. Sjálfsagt verður mjög erfitt að fullyrða um, hvenær fyrst var far- ið að beita lyfjameðferð við geð- truflunum. Hitt er vitað, að áhrif t.d. Opiums á hugarástand manna, ekki einasta á sársaukaskyn þeirra, hefur verið þekkt um aldaraðir. Hitt er líka vel þekht, að þó jurtin Rauwolfia serpentina hafi ekki verið þekkt sem lyf til almennrar notkunar nema í rúm 10 ár hér á Vesturlöndum, ýmist sem heildar- extractum eða einstök hrein efni úr rótinni, í upprunalegri eða lítt breyttri mynd, hefur rótin verið velþekkt læknum á Indlandi og í notkun þar líklega öldum saman, IMeuroleptica bæði við geðtruflunum og senni- lega við einkennum um háþrýsting. I minni núhfandi manna eru þeir tímar, þegar ekki var um neina lyfjameðferð að ræða við geðtrufl- unum nema Opium, brómsölt og seinna hin fyrstu barbituröt, lang- verkandi og óhentug vegna hættu á eiturverkunum við langvarandi notkun, auk þess sem þau voru óæskileg að því leyti, að þau sljóvguðu meðvitund meira og minna, yrði að gefa þau í veruleg- um skömmtum til að ná æskilegri róandi verkun, og var þó oft ekki bætandi á óskýrleika meðvitundar- innar. Það er hins vegar fyrir utan svið þessarar greinar að minnast á Cardiazol- eða Pentazol-meðferð við geðsjúkdómum, í þeirri mynd, sem hún var notuð, vegna þess að það, sem þar var sótzt eftir, voru kramparnir, sem komu fram við innspýtingu þessa lyfs í æð, en ekki beint „normal pharmakologisk" áhrif lyfsins. Enda var það svo, að þegar menn komust upp á lag með að framkalla krampana með riðstraumi (Cerletti & Bini ’38), var horfið frá lyf janotkuninni. Enn annað mál og þessu máli enn frek- ar óviðkomandi er svo hugsunin á bak við þessa meðferð, sem upp-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.