Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1965, Blaðsíða 40

Læknaneminn - 01.11.1965, Blaðsíða 40
LÆKNANEMINN 40 II. ár: Haustmisseri: a) Kerfalýsing í líffærafræði (t. d. bein, vöðvar og liðbönd). Sér- hæfð vefjafræði. Verklegt nám- skeið í vefjafræði. b) Undirbúningsnámskeið í líf- efna- og lífeðlisfræði. c) Svæðalýsing. Vormisseri: a) Líffærafræði (taugakerfi, æðakerfi, fósturfræði og skyn- færi). b) Svæðalýsing. c) Lífefna- og lífeðlisfræði. (Ekki próf). III. ár: Haustmisseri: Munnleg kennsla í lífeðlis- og lífefnafræði. Námskeið í lífeðlis- og lífefnafræði. Vormisseri: a) Fyrirlestrar og námskeið í skoðun sjúklinga til undirbúnings fyrir námskeið á lyflæknisdeild, handlæknisdeild og geðsjúkdóma- deild (1 mán.). b) Fyrirlestrar og námskeið í al- mennri meinvefjafræði (1 mán.). c) Fyrirlestrar og námskeið í sýkla- og veirufræði. Fyrirlestrar og námskeið í erfðafræði (1 mán.). d) Fyrirlestrar og námskeið í lyfjafræði, þar sem áherzla yrði lögð á helztu og mest notuðu lyfjaflokkana. Fyrirlestrar og námskeið í meinefna- og meineðl- isfræði. (1 mán.). Sumarnámskeið: Einn mánuður á lyflæknisdeild, einn mánuður á handlæknisdeild, einn mánuður á rannsóknarstofu, einn mánuður á geðveikraspítala. Gert er ráð fyrir, að stúdentar ljúki þremur af þessum fjórum námskeiðum um sumarið og geymi eitt námskeiðið til næsta vetrar. IV. ár: Haustmisseri: a) Almenn meinvefjafræði og almenn meineðlisfræði. b) Almenn lyfjafræði. c) Heilbrigðisfræði. d) Réttarlæknisfræði. Vormisseri: a) Fæðingahjálp. b) Geðsjúkdómar. c) Barnasjúkdómar. d) Húðsjúkdómar. e) Háls-, nef- og eyrnasjúkd. f) Augnsjúkdómar. g) Röntgengreining. V. og VI. ár: Klinisku greinarnar verði kenndar með fyrirlestrum og nám- skeiðum í tvö ár. Fyrirlestrar verði skipulagðir þannig, að fyrst geri sjúkdómafræðingur grein fyr- ir meinafræði viðkomandi sjúk- dóms. Því næst haldi skurðlæknir, lyflæknir, eða báðir, fyrirlestra, eftir því um hvaða sjúkdóm er að ræða. Fengnir verði til fyrirlestra- halds sérfræðingar í hverri grein. Inn í þetta fléttist svo átta mán- aða námskeið á hinum ýmsu deild- um. Sérhver deild, sem talin er hæf til að halda slík námskeið, leggi fram kennsluskrá. Sumarnámskeið eftir V. ár. Launað námskeið hjá héraðs- lækni eða starfandi lækni í bæ. (3 mán.). I staðinn yrði felld niður héraðsskylda kandídata. Þessar breytingar eru miðaðar við óbreytt ástand í byggingar- málum læknadeildar, enda virðist of langt að bíða eftir því, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.