Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1970, Side 5

Læknaneminn - 01.06.1970, Side 5
SIGURÐUR SAMÚELSSON, prófessor: HJARTABIL UN Stutt yfirlit. Hjartabilun er bilun á vinstri hlið hjartans eða hægri, en oftast þó á báðum helmingum hjartans. Ein- kennist hún af minnkuðum afköst- um þess, ónógu mínútumagni. Það er því oft talað um „vinstri“ og „hægri“ hjartabilun og á lækna- máli bilun fram á við eða aftur á við („forward“ eða „backward failure“). Einkenni bilunar vinstri hjarta- helmings er fyrst og fremst al- menn þreyta og mæði, til að byrja með við litla áreynslu, sem síðar eykst og verður að setmæði (ort- hopnoe) og kaf- eða hviðumæði um nætur (asthma cardiale köst). Slík hjartabilun skeður oft við aortalokugalla og mikinn háþrýst- ing. Sem sé vinstri ventriculus víkkar eða þenst út við áreynslu og tæmir verr, þar eð slagkraftur hjartavöðvans minnkar. Við það minnka afköst hjartans, sem hef- ir í för með sér minnkað blóð- rennsli til líffæra, hina svoköll- uðu „forward failure“. Þá hrúg- ast blóð upp í lungnahringrásinni, sem sé lungnabjúgur, og þar kom- in hin svokallaða „backward failure". Einkenni bilunar á hægri helm- ingi hjartans er fyrst og fremst aukinn þrýstingur í bláæðum, lifrarstækkun og bjúgur á fótum. Orsakast þessi bilun af cor pul- monale eða raun á hægri hlið hjartans. Hvers konar hjartabilun veldur stækkun á hjarta, truflunum á hjartslætti og ýmiss konar hæmo- dynamiskum truflunum, svo sem hægara blóðrennsli og breyttri samsetningu blóðsins vegna bjúg- myndunar. Segja má, að hjartabilun sé klín- iskt ástand, sem fram komi hjá röskum helmingi allra sjúklinga með hjarta- og kransæðasjúk- dóma. AðálorsaTiir. 1. Bólgur eða veiklun á myocar- dium. 2. Aukin krafa um afköst. a) Aukin mótstaða gegn blóð- straumnum, t. d. við há- þrýsting eða við þrengsli (stenosis) í aortalokum eða pulmonallokum. b) Aukið slagmagn: Við mít- urleka (mitral insuffici- ens), aortaleka (aortain- sufficiens) og við skamm- hlaup (,,shunt“) af með- fæddum uppruna í lungna- hringrásinni. c) Auknar kröfur líkamans: Aukið blóðstreymi, thyreo- toxicosis, anæmia, gravid- itet, arterio-venös fistula. Patofysiologi. Sameiginlegt er alls konar hjartabilun, að hjartað er ekki fært um að tæma sig nægjanlega, og í því ástandi getur það ekki við- haldið þeim hraða blóðrásarinnar, sem nauðsynlegur er til þarfa og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.