Læknaneminn - 01.06.1970, Blaðsíða 42

Læknaneminn - 01.06.1970, Blaðsíða 42
56 LÆKNANEMINN Mynd 3. Skema af slappri mænueystu. Breidd í mm, lengd í hryggjarliðum. Rúm- breytingar I allri mænuskemmdinni. Sjúklingurinn liggur á borði með hækk- uðum fótenda \\\, með hækkuðum höfuðenda /// anomáliu og beina- og œðaano- maliur á foramen magnum svæði. Syringomyeli er einnig of til stað- að hjá sjúklingum með þessa galla. Við cervicál ...myelopathi vegna spondylosu sést einnig sjúkdómsmynd, sem er ógreinan- leg frá syringomyeli. Venjulegast eru þó einkenni bundin við eina líkamshlið og dissocierað húð- skynstap sjaldgæft. Intramedull- erir tumorar, sem stundum eru cystiskir, geta líkzt syringomyeli. Dissocierað skyntap er sjaldgæft svo og periferar armparesur. Eggjahvíttunagnið í mænuvökva og hjá cystisku tumorunum í cystuvökvanum er hátt. Extra- medullera tumora verður einnig að hafa í huga. Bæði hjá sjúklingum með extra- og intramedullera tumora er oftast allt húðskyn horf- ið neðan við ákveðin mænuseg- ment. Mænucystur aðrar en syr- ingomyeli eru við loftmyelografi annað hvort að hluta flúktuerandi eða spenntar. Hjá þeim verður engin dreifing á isotóp utan við cystuna við isotóp-myelocysto- grafi og hindrun í spinala subara- chnoidal rúminu við isotóp-myelo- grafi. Hœmatomyelia byrjar skyndilega. Spinal arachnoiditis getur verið orsök fyrir dissocier- uðu húðskynstapi. I mænuvökvan- um er oftast aukinn frumufjöldi og eggjahvítuinnihaldið hátt. Þeg- ar syringomyeli byrjar með vöðva- rýrnun og lömun í höndum, hand- leggjum og sérstaklega, ef spas- ticitet er einnig í ganglimum, get- ur sjúkdómurinn líkzt motorneur- on sjúkdómum, sem ekki hafa neinar skyntruflanir og venjuleg- ast fasikulationir. Sjúklingar með multiple sclerosis geta haft disso- cieraða húðskynstruflun og í Wáll- enbergs syndromi (thrombosis í arteria cerabelli inferior post- erior) er þessi skyntruflun fyrir hendi. M. S. sjúklingar hafa oftast önnur einkenni um multiple scler- osis og thrombosu sjúklingarnir veikjast skyndilega. Scalenus syn- dromi og ýmsum brachiálgium má ekki heldur gleyma. Við loftmyelo- grafi fæst diagnosan í langflestum tilfellum — hin langa, slappa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.