Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1979, Síða 21

Læknaneminn - 01.10.1979, Síða 21
Mynd 2. Mjög víkkaSir gall og intranepatiskir gangar, víður cystikusstúfur. I gcllganginum er allstór steinn, sem var neSst í ganginum í byrjun rcnnsóknarinnar og lokaði honum c.ð mestu. grafin, angiografin, isopaq). Kontrast rneð háu joð- innihaldi er notað í ductus pancreaticus, t. d. uro- grafin 60%, en með lægra joðinnihaldi í ductus choledoccus, t. d. 30r/( urografin, þar sem annars er hætta á að litlir steinar drukkni í skuggaefninu. Skuggaefninu er dælt inn með handafli við gegnum- lýsingu, mjög mikilvægt er að skyggnimagnarar séu góðir, hafi mikinn uppleysanleika, þar sem nauð- synlegt er að geta fylgst nákvæmlega með fyllingu á göngunum, einkum á ductus pancreaticus. Gott sam- starf endoscopisia og röntgenlæknis er nauðsynlegt til að fullt gagn verði af rannsókninni og ber að stefna að því að fá fullkomna fyllingu á gangakerf- itm, nema um sé að ræða einhverjar sérstakar kontraindicationir, eins og l. d. stíflur, sem valda aukinni sýkingarhættu. Intlicationir fyrir ERCP Almennt eru menn sammála um eftirtaldar indi- cationir fyrir ERCP. I. Sjúkdómar í gallvegum 1. Stíflugula af ó|>ekktri orsök. [ þessum hópi sjúkiinga eru ávallt einhverjir, þar sern ekki er vissa um, hvort gulan orsakast af lifrafrumusjúkdómi eða hvort um er að ræða extra hepatiskan cholestasa. ffafa sumir sérfræðingar viljað bíða með rannsókn á þessum sjúklingahópi, en líklega er ávinningur af því að framkvæma ERCP fremur fyrr en seinna, að- eins þarf að tryggja að sjúklingar hafi ekki hepa- 151i ? associerað antigen eða antibody. 2. Ofullnægjandi cholangiografia. ERCP er oft indiceruð hiá sjúklingum þar sem cholangiografia hefur ekki gefið fullnægjancli upplýsingar, getur þar bæði verið um að ræða sjúklinga með bilirubin hækkun, en serum-bilirubin getur þó verið alveg eðiilegt. 3. Post-cholecystectomiu syndrome. 4. Sjúkdómar í papilla Vateri. Einkum er mikil- Mynd 3. Dactus choledoccus er aj eðlilegri vídd, impression er ojarlega í ganginn. Intrahepatisku gangarnir eru injilter- a'ðir og stíjir, hœgra megin lokast gangurinn rétt ojan við choledoccus. Uni var að rœða lijrarjrumucarcinom með metastösum í eitlum á portasvœði. LÆKNANEMINN 15

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.