Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1979, Qupperneq 29

Læknaneminn - 01.10.1979, Qupperneq 29
mikið við tilkomu fínnálstækninnar. Margt bendir tii, að þar, sem báðar rannsóknirnar eru til taks, sé eðlilegt að nota fyrst PTC. Astæðan er m. a. fjár- hagsleg, en PTC er langtum ódýrari rannsókn en ERCP. Þetta á einkum við um sjúklinga með grun- aða stíflugulu, og vegur þar hættan á infectionum talsvert þungt. Hjá sumum sjúklingum er nauðsyn- legt að nota báðar rannsóknaraðferðirnar. Hjá sjúklingum með post-cholecystectomiu syn- drome er óhætt að fuliyrða, að ekki sé nein rann- sóknaraðferð sem geti komið í stað ERCP. Er ERCP kom fram, voru bundnar miklar vonir við þessa rannsóknaraðferð til að greina cancer pan- creatis. Það hefur þó sýnt sig, að túlkun pancreatico- grafiu er oft vandasöm og veldur oft gieiningarörð- ugleikum, einkum að greina á milli chronisks pan- creatitis og cancer pancreatis. Þó er engin önnur rannsóknaraðferð sem gelur boðið upp á sama næmi við greiningu pancreassjúkdóma og ERCP. Vanda- mál við greiningu á cancer pancreatis er þó við ERCP eins og aðrar rannsóknir, hversu seint sjúk- dómurinn gefur einkenni og er því langt genginn þegar möguleiki er á greiningu. Það vantar því að finna áhættuhópana tii þess að hægt sé að rannsaka þá fyrr en nú er, en rannsóknaraðferðir, sem not- hæfar eru í því skyni, eru ekki til. Sú rannsóknaraðferð, sem helst. hefur gefið vonir um árangur, er ultrasonographia (sonar), en kostir hennar eru hversu áhættu- og sársaukalaus hún er. Oft er hægt að greina góðkynja sjúkdóm í pan- creas, eins og t. d. pancreatitis, sem stundum veidur stenosum og stricturum, útvíkkun á gangakerfi, sem hægt er að lagfæra með skurðaðgerð. Einnig finn- ast stundum steinar í ductus pancreaticus, sem hægt er að fjarlægja og eru ekki aðrar rannsóknaraðferð- ir, sem boðið geta upp á að meta gangakerfi pan- creas. Með ERCP er einnig hægt að gera functional rannsóknir, hægt er að draga upp pancreassaía og athuga enzym, einnig má gera cytologiskar rann- sóknir á pancreassafa. Að lok.um skal minnst á möguleika á aðgerðum við ERCP, allmikið hefur verið gert af papillo- tomium í gegnum duodenoscop, með rafskurði. Þessi aðferð heíur gefið góða raun og er auðvelt að fjarlægja choledoccussteina á þennan hátt, einkum er þelta hentugt hjá veikburða og gömlum sjúkling- um, þannig sparast opnar kviðarhols aðgerðir og sá tími sem fer í slíkar aðgerðir. Hver framtíð ERCP verður, er vandsagt, þó má gera ráð fyrir að tíðni þessara rannsókna á Islandi fari vaxandi á næstunni. Þá er líklegt, að papillo- tomiur verði framkvæmdar í vaxandi mæli, a. m. k. hefur þróunin erlendis orðið í þá átt og sennilegt er að við fylgjum í kjölfarið. Fyrir þá, sem vilja kynna sér E.R.C.P. nánar, má benda á eftirtaidar greinar: Kasugai, T. et al., Gastroenterology, 1972, 63, 2 ; 217-226, 227—234. Lýst er í tveimur greinum eðlilegum og óeðli- legum cholangiopancreaticografium. Cottcn, P. B., Gut 1977, 18; 316-341. Yfirlit um framfarir í núverandi stöðu og framtíð E.R.C.P.; með greininni er mjög góður referencalisti. LÆKNANEMINN 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.