Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1985, Blaðsíða 19

Læknaneminn - 01.04.1985, Blaðsíða 19
Flipi hefur rifnað frá innri iiðþófa og •iggur fyrir ofan liðþófann. 5. Annað. Bandvefsstrengi sem finnast á ýms- um stöðum í hné s.s. plica medio- patellaris má skera með aðstoð lið- spegilsins. svo kallað „lateral re- lease“, þar sem liðpoki utanvert við hnéskel er skorinn til að minnka þrýsting milli lærleggjar og hnéskelj- ar má auðveldlega gera með hníf inn- an frá. Loks hafa verið gerðar tilraunir með krossbandasaum í hné með að- stoð liðspegilsins. Almennt má segja að aðgerðir á hnjám með aðstoð liðspegils séu talsvert erfiðar og iðulega nokkuð tímafrekar. Með enn bættri tækni má búast við bættum árangri eftir slíkar aðgerðir. Liðspeglun á öðrum liðum Liðspeglun á öðrum liðum en hné er fremur sjaldgæf og þróun á aðgerð- um og tækni er enn á byrjunarstigi. Að þessu leyti hefur aðferðin því fremur takmarkað gildi enn sem komið er. L Mjaðmarliður. Einkum í sambandi við langvinna liðbólgu hjá yngra fólki (22). Hefur auk þess að kanna útlit brjósks og liðpoka gildi í sambandi við sýnitöku. 2. Ökklaliður. Ökklaliður er þröngur og erfitt tækni- lega að spegla. Aðferðin hefur eink- um gildi í sambandi við könnun brjóskáverka og töku liðmúsa (8) hjá yngra fólki. Auk þess til hjálpar við sýnitöku úr liðpoka. 3. Axlarliður. Enn sem komið er hefur liðspeglun mjög takmarkað gildi við greiningu og meðferð sjúkdóma í öxl. Hér gef- ur röntgenmyndataka með skugga- efni mun meiri upplýsingar. Lið- speglun á axlarlið hefur einkum gildi til könnunar á brjóskáverka og slit- breytingum við rof á supraspinatus sin. 4. Olnbogaliður. Liðspeglun hefur gildi í sambandi við töku liðmúsa úr olnbogalið (8). Lokaorð Liðspeglun er tiltölulega einföld að- gerð þar sem eykur verulega á mögu- leika til nákvæmrar greiningar og meðferðar á sjúkdómum á liðum, einkum hnjám. Innslegin „bucket handle“ rifa á innri liðþófa. Vinstra megin er rifni hiutinn miili femur condyla. Tæknilegar framfarir hafa orðið miklar og aðferðin er nú örugg og ná- kvæm og fylgikvillar eru sárasjald- gæfir. Mynd4, 6, 8 eru úr bók O'Connor art- hroscopy. (Birt með leyfi útgefanda). Mynd 5, 7, 9 og 10 eru úr bók H.R. Henche Arthroscopy ofthe knee joint (birt með leyft útgefanda). Ragnheiður Dís á slysadeild Bsp. tók Ijósmyndir og copiur. HEIMILDIR: 1. Carson R.W., Arthroscopic meni- scectomy. Orthop. clin. North. Am. 1979: 10:619-627. 2. Bircher E., Djie arthroendoscopie, Zbl. chir. 1921:48; 1460-1461. 3. Henche H.R., Die arthroscopie des kniegelenks. Springer verlag, Berlin; 1978. 4. Jackson R.W., Dandy D.J., Art- hroscopy of the knee, Grune and Stratton, New York; 1976. 5. Eriksson E., Local anaesthesia for arthroscopy, Illustrated handbook in local anaesthesia (ED. Eriksson E.) Schultz forlag, Copenhagen; 1979. 6. Eriksson E., Lindvall N., Sebik A., Silfverskiöld J. An attempt to objecti- vely evaluate arthroscopy versus art- hrography. Am. J. sports med; 1980. 7. Norwood Jr. L.A. Shields Jr. C.L., Russo J., Kerland J.K., Jobe F.W., Car- ter V.S., Blazina M.E., Lombardo S.J., Del Pizzo W. Arthroscopy of the lateral meniscus in knees with normal arthrograms. Am. J. sports med. 1977; 5; 271-274. 8. Eriksson E., Haggmark T., Saarcok T., Sebik A. Diagnostisk och terapeut- isk arthroscopy i poliklinisk verksam- het. Lakartidningen; 1980; 36; 3009- 3015. 9. Tonino A.G. The assessment of clin- ical diagnosis, arthrography and art- hroscopy in the diagnosis of the knee. Proceedings of the third congress of the intemational arthroscopy association; Kyoto, 1978. LÆKNANEMINN '/1985 - 38. árg. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.