Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1985, Blaðsíða 40

Læknaneminn - 01.04.1985, Blaðsíða 40
6. Serum járn og jámbindigeta 7. Styrkur eftirtalinna jóna í serum: Natríum Kalíum Klóríð Kalsíum Niðurstöður þeirra voru sem hér segir: 1. Gastróskópía: Engar sjúklegar breytingar sáust. 2. Þvagrannsóknir: Ekkert ræktaðist frá þvagi og sjásjárskoðun þess sýndi ekkert óeðlilegt. Sýrustig var 5.5 3. Blóðleit í saur: Ekkert blóð fannst. 4. Serum electrophoresis: Normal. 5. Hormónamælingar: Cortisol: 178 nmól/1 T4 144nmól/l T3 2.2 nmól/1 TSH 6. Semmjám Semm jámbindigeta 7. Natríum Kalíum Klóríð Kalsíum 2.3 mU/1 9.1 mikróm/1 66 mikróm/1 142 mM/1 4.4 mM/1 106 mM/1 8.4 mM/I 3. koma (1.11.84) Þyngd sjúklingsins var hætt að breytast. Hann kvaðst vera ákaf- lega úthaldslítill en líða vel ef hann reyndi ekki á sig. Hann hafði tekið járntöflur af og til, e.t.v. 2-4 daga í senn, með jafn- löngum hléum í milli. Enn var hann spurður um melt- ingu og óþægindi frá görnum. Hann sagði þá að oft fengi hann brjóstsviða, en hungurverkir væru afar sjaldgæfir, hvort heldur að nóttu eða degi. Þeir kæmu þá helst ef hann hefði lítið borðað eða við stress. Niðurgang kvaðst hann ekki fá. Hvað er nú til ráða? Hluti 4 Eftirfarandi rannsóknir vo gerðar: 1. Blóðsýni var tekið Niðurstöður eru eftirfarandi: HBK * 109/1: 6.7 RBK * 10l2/l: 4.78 Hbg 125 g/1 Hct .395 1/1 MCV 82.6 fl MCH 26.2 Pg MCHC 317 g/1 Sökk 6 mm/klst Niðurstöður deilitalningar voru: Neu. stafir: 11% Neu. segment: 54% Lymphocytar: 37% Monocytar: 2% Niðurstöður úr blóðstroki voru: Anisocytosis P Poikilocytosis P Serum-ferritin 2 míkróg /1 Serum-B12 108 pmól /1 Serum-fólat 2.1 nmól/ 1 Sjúklingurinn var settur á jamtartrat x 2 á dag. Hvert er nœsta skref? Að fengnum þessum niðurstöðum var maðurinn spurður í þaula um meltingu og hægðarfar. Þá fyrst kom fram að hægðimar höfðu alltaf verið fremur linar. Einnig að hann hafði nokkrum sinnum fengið heiftarleg en skammvinn niðurgangsköst. Þessi skot komu helst ef hann borðaði eitt- hvað þungmelt s.s. rjómatertur eða annan fíturíkan mat. Sjúklingurinn gekkst undir neðan- taldar rannsóknir: 1. Mergskoðun 2. Schillingspróf 3. LDH mælingu 4. Blóðsýni tekið m.t.t. ferritíns, B12 og fólats 5. Duodental bíopsía Niðurstöður urðu þessar: 1. Mergskoðun: Megalóblastískur og jámsnauður mergur. 2. Schillingspróf: „Þvagmagn 1600 ml. Útskilnaður 3.9%. Bendir til anemia pemiciosa." 3. LDH mæling: 117U/I Blóðsýni: Serum-ferrítín 5 míkróg/1 Serum-B12 102 pmól/1 SeSerum-fólat 3.2 nmól/1 RBK-fólat 106 nmól/1 5. Duodenal biopsía: PAD: Atrop- hia villosa mucosae duodeni. Umræða Endanleg greining var Celiac sjúk- dómur (Gluten enteropathy). Saga þessa sjúklings sýnir vel hvemig Ce- liac sjúkdómur hagar sér: Fyrstu ein- kenni eru oft blóðleysi vegna jám- og fólínsýruskorts. Blóðleysið getur verið viðloðandi árum saman áður en önnur einkenni um malabsorptio koma fram. Það er því alltaf vert að hugsa um Celiac sjúkdóm ef frarn kemur óskýrt blóðleysi. Malabsor- ptio og megrun koma fram síðar í sjúkdómnum, oft eftir önnur tilfall- andi veikindi. Sjúklingarnir læra að lifa með væga malabsorptio m.a. með því að forðast feitan mat. Saga um niðurgang eða fituskitu fæst stundum ekki fram nema með bein- um spumingum. Talið er að sýni frá 4. hluta skeifu- garnar gefi sömu upplýsingar og sýni frá jejunum. Á seinni árum hefur tíðkast að taka sýni frá skeifugörn í gegnum bama-magaspeglunartæki (pediatric gastroscopy) og er það stórum einfaldara en að taka sýni með Crosley capsulu. Meðferð við Celiac sjúkdóm er gluten frítt fæði ævilangt. Stefán Kristjánsson tók saman með góðri aðstoð Bjama Þjóðleifssonar og Sig- mundar Magnússonar. Bjami er höfundur umræðunnar. 38 LÆKNANEMINN '/i985 - 38. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.