Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1985, Blaðsíða 55

Læknaneminn - 01.04.1985, Blaðsíða 55
HÆGRA HJARTADREP: BÆTT VIÐ MEÐF: VIÐ MEÐFERÐ t. d. Dopamini eða Doputamini KOMBINATIONSMEÐFERÐ Skematisk invnd sem sýnir meðferð á sj. með hjartabiiun af völdum hægra hjartadreps. PCW: pulmonary capillary wedge pressure, mælt með svonefndum SWAN-GANZ catheter, (mmHg). getur versnað mjög við hana. ST- hækkanir í brjóstleiðslunni V^R er góð vísbending um að sjúklingurinn geti haft hægra hjartadrep og getur því varað við þeim alvarlegu blóð- flæðisbreytingum, sem stundum fylgja í kjölfar þess. Boðskapur þessarrar greinar er þessi: Næst þegar þú greinir brátt in- ferior hjartadrep hjá sjúklingi með brjóstverki, færðu þá brjóstleiðsluna 1 5. rifjabil, miðclavicularlínu hœgra megin á thorax. Ef marktækar ST- hækkanir koma fram í V^R, þá eru töluverðar ltkur á því að sjúklingur- inn sé með hægra hjartadrep. Auk þess legg ég til að framvegis verði þessi leiðsla nefnd: JV^R. LÆKNANEMINN '/1985 - 38. árg. HEIMILDASKRÁ 1. Cohn JN, Guiha NH, Broder MI, Limas CJ: Right ventricular infarcti- on: clinical and hemodynamic featur- es. Am J. Caridol 33:209, 1974. 2. Shan PK, Swan HJC: Predominant right ventricular dysfunction in acute myocardial infarction. Medical Grand Rounds, Vol. 3, No. 1, 1984. 3. Erhard LR, Sjögren A, Watilberg B: Single right-sided precordial lead in the diagnosis of right ventricular in- volvement in inferior myocardial in- farction. Am Heart J 91: 571, 1976. 4. Herman O, Therese T, Reuven N et al.: The early recognition of right ven- tricular infarction: Diagnostic accur- acy of the electrocardiographic V^R lead. Circulation 67, No. 3, 1983. 5. Chatterjee Kanu: Fyrirlestur á ársþingi Bandarískra lyflækna í Washington D.C., Mars 1985. Munnlegar upplýs- ingar). 6. Nixon JV: Right ventricular myocar- dial infarction. Arch Intem Med- Vol 142, May 1982. 7) DELL’ ITALIA, J. L. et al. Physical Examination forexclusion of Hemop- ynamically important right ventricul- ar infarction. Annals of internal me- dicine, No. 1983. Þakkir Ásgeiri Jónssyni lækni og skákmanni eru færðar þakkir fyrir nytsamar ábendingar við samningu þessarar greinar. Þórunn Bergþórsdóttir læknaritari á Landakoti fær þakkir fyrir vélritun og andlega uppörvun. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.