Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1985, Side 55

Læknaneminn - 01.04.1985, Side 55
HÆGRA HJARTADREP: BÆTT VIÐ MEÐF: VIÐ MEÐFERÐ t. d. Dopamini eða Doputamini KOMBINATIONSMEÐFERÐ Skematisk invnd sem sýnir meðferð á sj. með hjartabiiun af völdum hægra hjartadreps. PCW: pulmonary capillary wedge pressure, mælt með svonefndum SWAN-GANZ catheter, (mmHg). getur versnað mjög við hana. ST- hækkanir í brjóstleiðslunni V^R er góð vísbending um að sjúklingurinn geti haft hægra hjartadrep og getur því varað við þeim alvarlegu blóð- flæðisbreytingum, sem stundum fylgja í kjölfar þess. Boðskapur þessarrar greinar er þessi: Næst þegar þú greinir brátt in- ferior hjartadrep hjá sjúklingi með brjóstverki, færðu þá brjóstleiðsluna 1 5. rifjabil, miðclavicularlínu hœgra megin á thorax. Ef marktækar ST- hækkanir koma fram í V^R, þá eru töluverðar ltkur á því að sjúklingur- inn sé með hægra hjartadrep. Auk þess legg ég til að framvegis verði þessi leiðsla nefnd: JV^R. LÆKNANEMINN '/1985 - 38. árg. HEIMILDASKRÁ 1. Cohn JN, Guiha NH, Broder MI, Limas CJ: Right ventricular infarcti- on: clinical and hemodynamic featur- es. Am J. Caridol 33:209, 1974. 2. Shan PK, Swan HJC: Predominant right ventricular dysfunction in acute myocardial infarction. Medical Grand Rounds, Vol. 3, No. 1, 1984. 3. Erhard LR, Sjögren A, Watilberg B: Single right-sided precordial lead in the diagnosis of right ventricular in- volvement in inferior myocardial in- farction. Am Heart J 91: 571, 1976. 4. Herman O, Therese T, Reuven N et al.: The early recognition of right ven- tricular infarction: Diagnostic accur- acy of the electrocardiographic V^R lead. Circulation 67, No. 3, 1983. 5. Chatterjee Kanu: Fyrirlestur á ársþingi Bandarískra lyflækna í Washington D.C., Mars 1985. Munnlegar upplýs- ingar). 6. Nixon JV: Right ventricular myocar- dial infarction. Arch Intem Med- Vol 142, May 1982. 7) DELL’ ITALIA, J. L. et al. Physical Examination forexclusion of Hemop- ynamically important right ventricul- ar infarction. Annals of internal me- dicine, No. 1983. Þakkir Ásgeiri Jónssyni lækni og skákmanni eru færðar þakkir fyrir nytsamar ábendingar við samningu þessarar greinar. Þórunn Bergþórsdóttir læknaritari á Landakoti fær þakkir fyrir vélritun og andlega uppörvun. 53

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.