Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1985, Blaðsíða 37

Læknaneminn - 01.04.1985, Blaðsíða 37
Rannsóknir vegna aukaverkana af blóðinngjöf Sýni Blóðbankinn Blóðmeina- rannsókn Meinefna- rannsókn Sýkla- rannsókn Þvag- rannsókn Á 1. klst. Endurflokkun Blóðstatus,-strok Serum haptoglobi Alm. og micro Blóðsýni Direkt Coombs próf Blóðflögur Serum bilirubin Ræktun Endurtekin sam- Netfrumur (1.5 ml. semm) ærob ræmingarpróf Plasma, hemoglobin anærob Mótefnarannsókn (5 ml. í statusglas (5-10 ml.í (10 ml. storkið) —4.5 ml. í Na-citrat ræktunarglös Storkupróf eftir Storkupróf, eftir einkenni, PT, PTT, Fibrinogen, FDP Alm. micro, hemoglobin Sem fyrst þvagsýni Eftir 3-6 Plasma hemoglobin Semm bilirubin klst. önnur próf smkt. Önnur próf samkv. einkenni einkenni Eftir 12 klst. Skv. einkenni Skv. einkenni Eftir 24 Mótefnarannsókn Blóðstatus Se. einkenni klst. Se. hilimbin Se. haptoglobin Alm. & micro Se. bilimbin hemosiderin Við blóðsýnistöku þarf að vanda sem best tækni til að forðast hemolysu. Bestu rannsóknimar til sönnunar þess að aukaverkanir eftir blóðinngjöf stafi af blóðleysingu, tengdri ónæmiskerfínu eru plasma hemoglobin, direkt Coombs (anti-globulin) próf og serum haptoglobin. Varnir Best er að gefa inn sem minnst af blóði/blóðhlutum, sem inniheldur blóðflögur. Meðferð er plasmaskipti til að fjarlægja ónæmis-komplexið. II. Ekki tengdar ónæmiskerfinu A. Lifrabólga Þrátt fyrir vamarráðstafanir í Blóð- bankanum er möguleiki á smitun af völdum lifrarbólguveira. Fyrir blóð- gjöf er heilsufar gefandans kannað og hver blóðeining rannsökuð fyrir HBsAg. B Cytomegalovirus og Ebstein- Barr virus Einkenni 1) hiti, útbrot 2) eitlabólga 3) lifrar- og miltisstækkun 4) atypiskir lymphocytar læknaneminn '/i985 - 38. árg. Tímasetning Sjúkdómur sem líkist mononucleosis infectiosa kemur 2-7 vikum eftir blóðinngjöf. Einkennin sjást sérstak- lega eftir aðgerðir með hjartalungna- vél notkun, en þá er mikið blóð gefið inn. Engar sérstakar vamarráðstafan- ir em til. C. Syphilis Hver blóðeining er rannsökuð í Blóðbankanum m.t.t. syphilis. D. Malaria Vamarráðstafanir eru gerðar í Blóð- bankanum með því að kanna heilsuf- arssögu og utanferðir blóðgjafans. Um geymslu blóðs til blóð- gjafa Aðeins þær spítaladeildir, sem hafa sérstakan blóðgeymsluskáp mega geyma blóð, sem nota á til lækninga. Á deildum sem ekki hafa slíkan blóð- geymsluísskáp með síritandi hita- mæli, ber að setja upp blóðið fljót- lega eftir afhendingu frá Blóðbank- anum innan Vi klst. Sé blóðið látið standa tímum saman, áður en það er gefið, er hættu boðið heim. Með slíku atferli, er gerlum, sem kunna að leynast í blóðskammtinum, sköp- uð skilyrði til að tímgast - og valda heilustjóni hjá blóðþega. Blóði, sem afhent hefur verið frá Blóðbankanum, er ekki veitt viðtaka aftur - nema samkvæmt samkomu- lagi, ef Blóðbankinn telur sér hag í Framh. á bls. 44. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.