Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1985, Blaðsíða 36

Læknaneminn - 01.04.1985, Blaðsíða 36
Skýring Ástæðan fyrir þessari aukaverkun er mótefni gegn eggjahvítuefni í blóð- vökvanum sem er gefið inn. Varnir Meðferð með barksterum er notuð til að minnka aukaverkun. Ráðlagt er að gefa inn sem minnst blóðvökva og helst þvegin rauð blóðkom. C. Graft-versus-host reaktion Einkenni 1) hiti 2) lymphocytosis 3) beinmergsbreytingar 4) útbrot 5) niðurgangur Skýring Lífvænlegar eitlafrumur (lymphocyt- ar) blóðgjafans lifa áfram í blóðþeg- anum og ónæmiskerfi þeirra veldur sjúkdómi hjá honum. Þessi veikindi sjást hjá sjúklingum, sem eru mjög ónæmisbældir með lyfjagjöf og geislum, t.d. eftir mergflutning eða aðra líffæraflutninga. Varnir Blóðeiningar em geislaðar fyrir inngjöf. D. Purpura Einkenni 1) háræðablæðing 2) blóðflöguskortur Tímasetning Einkennin sjást u.þ.b. viku eftir blóðinngjöf. Skýring Blóðþeginn myndar mótefni gegn inngefnum blóðflögum. Antigen- antibody komplexið festist einnig á blóðflögur blóðþegans, sem leiðir til eyðileggingu þeirra. Aukaverkanir við blóðinngjafir Tegund Einkenni Meðferð Varnir Ofnæmi Urticaria án annarra einkenna. Stöðva blóðinngjöf. Antihistaminica. Halda hægt áfram blóðinngjöf eftir 15-30 mín. Antihistaminica fyrir blóðinn- gjöf Gefa blóðkoma- þykkni. Forðast plasmainngjöf. Anaphylaxis Öndunarerfiðleikar, útþot, andlits- bjúgur, andlitsroði, cyanosis, barkabjúg- ur, skjálfti, ógleði, kvið- hrygg- og brjóstverkir, lost. Stöðva inngjöf. Adrenalin, anti- histaminica, morfin, súrefni, barksterar. Rannsaka immuno globul- inm.t.t. IgA- skorts. Gefa Ig-A snautt blóð Tandurefni Hiti, skjálfti, kvíði, hvfldarleysi. Stöðva inngjöf. Antipyretica, antihistaminica Forðast inngjöf hvítra blóð- koma. Gefa rauð blóðkorna- þykkni, hvít blóðkomasnautt eftir þriðju hitareaktionina. Blóðrás Þensia í hálsæðum, lungnabjúgur, önd- unarerfiðleikar, höfuðverkur, þyngsli í útlimum blóð- þrýstingshækkun. Stöðva inngjöf. Diuretica, digi- toxin, súrefni, venesectio, stasa á útlimi. Gefa allan vökva hægt. Gefa rauð blóð- blóðkornaþykkni Sýkt blóð Hár hiti, verkir í útlimum, kviðar og brjóstverkir, höfuð- verkur, hypotensio, tachycardia, lost. Stöðva inngjöf. Lost-meðferð, antibiotica. Fylgja geymslu reglum. Blóðleysing (hemolysis) Hiti, skjálfti, verkuríbláæðinni, bakverkur, öndunar- erfiðleikar, höfuð- verkur, þrengsli í Stöðva inngjöf. Sérfræðileg ráð. Taka blóðsýni og þvagsýni sem fyrst. Athuga vel merkingar á blóðeiningum, fylgdi glösum og skjölum. brjóstholi, hypotensio, lost, tachycardia, rautt plasma, rautt þvag, þvagleysi, blæðingar- tilhneiging, gula. Við hvers konar kvartanir eða einkenni sem berast í sambandi við blóð/blóðhiuta- inngjöf, skal fyrst stöðva inngjöfina, halda bláæðarinnrennsli opnu með isotonisku saltvatni, tilkynna viðkomandi lækni, skrá ailar aukaverkanir í sjúkraskrá og senda afrit til Blóðbankans ásamt viðeigandi blóðsýni, blóðeiningu og fylgiskjölum. 34 LÆKNANEMINN '/i9S5 - 38. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.