Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1985, Blaðsíða 14

Læknaneminn - 01.04.1985, Blaðsíða 14
Próf. Sigurður S. Magnússon Fæddur 16. apríl 1927 Dáinn 21. október 1985 Læknanemar urðu harmi slegnir er þeim var tjáð að deildarforseti þeirra, prófessor Sigurður S. Magnússon, hefði látist að kvöldi 21.10. ’85. Sigurður varð prófessor í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp við læknadeild H.í. 1975 og gegndi því starfi til dauðadags. Hann var vinsæll og dáður af stúdentum vegna fram- úrskarandi kennslu og skipu- lagningu í verklegu námi. Hann var vökull og síleitandi í fræði- grein sinni og var mikilsmetinn af læknum, hérlendum sem er- lendum, fyrir frábært framlag sitt til sérgreinar sinnar. Sigurð- ur var alla tíð að leita að því sem betur gæti farið í kennslu og kennsluháttum og hafði um það náið samráð og samstarf við nemendur. Sigurður var deildar- mæta síauknum kröfum sem gerðar eru til læknanema í dag. forseti læknadeildar síðasta starfsárið og við nemendur minnumst hans sem mikilhæfs kennara og frábærs stjórnanda. Hann studdi og hvatti stúdenta með ráðum og dáð í hagsmuna- málum okkar. Hann hafði mik- inn áhuga á kennslu í læknadeild og hafði uppi mikil áform um endurskoðun á námsefni til að Sigurður var mikill vinnuþjarkur og gerði miklar kröfur til sín og annarra. Mikilhæfur kennari og vinur er fallinn í valinn langt um aldur fram, hann var öllum harmdauði sem kynntust honum. Lækna- nemar senda fjölskyldu hans og ástvinum innilegar samúðar- kveðjur. Fyrir hönd Félags læknanema Þorvaldur Ingvarsson LÆKNANEMINN >/1915 - 38. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.