Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1988, Blaðsíða 18

Læknaneminn - 01.10.1988, Blaðsíða 18
Ependymom eru 5—6% af öllum he'úabúsgliomum (gliom eru æxli af starfsvefjar toga, astrocytoma, oligodendroglioma o.s.frv.) og um 8% giioma hjábömum (1). I mænueruependymomayfir 60% allra glioma (9). Til viðmiðunar má geta þess að gliom eru 40—50% allra æxla í heilabúi og 22% af mænuæxlum (1). Af framansögðu má sjá að epen- dymoma eru óalgeng æxli í heila og mænu. Kvn. Kynjahlutfall ependymoma í heilabúi er mjög mismunandi eftir athugunum og myndi það æra óstöðugan að koma með tölur í því sambandi. Ef eitthvað er þá eru karlmenn í litlum meirihluta (7,4). Aldur. Heilabúsependymom koma einkum fyrir á fyrstu tveimur áratugunum, en sjást þó á öllum aldri (10,4). Ependymoma í mænu er óalgengt hjá bömum og yngra fólki (8) en er þó vel þekkt (11). Staðsetning. 1. Heilabúsæxlummáskiptaí tvohópaeftirþví hvort þau eru staðsett fyrir ofan eða neðan tentorium cerebelli (hnykiltjaldið). Þannig er talað um supratentorial og infratentorial æxli. Infratentorial æxlin eru oft einnig kölluð fossa posterior æxli (posterior fossa tumors). Þessi grófa skipting er á margan hátt hagkvæm fyrir ependymoma eins og vikið verður að síðar. Athyglisvert er að 70% af æxlum í heilabúi hjá bömum eru infratentorial en 70% heilabúsæxla hjá fullorðnum eru supratentorial (1). Ependymom eru venjulega staðsett í nánd við ependyma og þar með hólfa og gangakerfi miðtaugakerfisins(4,3). Afheilabúsæxlunumeru60% infratentorial en 40% eru supratentorial (12). Algengasta staðsetning ependymoma er í ventriculus quartus (fjórða heilahólfinu) og vex æxlið þá oftast frá gólfinu (mynd 2) (4). 2. I mænu vex æxlið aðallega á lumbosacral svæðinu, einkum fráfilum terminale (endaþræðinum) og conus medullaris (mænukeilunni) (1). 3. Þó sjaldgæft sé, þá getur ependymoma komið primert utan miðtaugakerfisins. Því hefur verið lýst í húð og undirhúð á sacrococcygeal svæðinu (og þá stundum misgreint sem sinus pilonidalis) (13,14), í eggjakerfi (15), ligamentum latum uteri (16,17) og jafnvel í miðmæti (18). IV. MEINGERÐ EPENDYMOMA Eins og sjá má á töflu 1, er ependymoma skipt í tvo flokka (eftir vefjafræðilegu útliti), góðkynja og illkynja. Góðkynja formið (klassískt ependymoma) er algengast og af því eru til þrjú afbrigði, myxopapiUary og papillary ependymoma og subependymoma. Þessi afbrigði eru að mörgu ólík hinu dæmigerða ependymoma, og jafnvel vafasamt að flokka eigi þau Mynd 2. Ependymoma í ventriculus quartus. Nokkuð vel afmarkað, hnökrótt æxli fyllir upp fjórða heilahólfíð. I miðju æxlisins er blæðing. Ventriculus lateralis er útvíkkaður vegna stíflunnar sem æxlið veldur (1, fíg. 110). 16 LÆKNANEMINN «988-41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.