Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1988, Blaðsíða 20

Læknaneminn - 01.10.1988, Blaðsíða 20
Mynd 5. Papillary ependymoma. Sjá má totur (papillae) sem tengjast saman með bjálkum (trabeculae). Glial vefur og æðar mynda uppistöðuna (xl50) (32, fig. 31). á göngum og holrúmum, klæddum ependyma—líkri þekju. Algengt er að sjá frumurnar raða sér í kringum æðar þar sem umfrymisangar þeirra liggja að æðinni en kjarninn liggur utar. A lítilli stækkun virðist sem autt svæði sé í kringum æðarnar (perivascular halo), þessi uppröðun frumanna kallast perivascular pseudo- rósettur (1,2,4,7). Glial fibrillary acidic protein (GFAP), sem er partur af glialfilamentum (sjáað ofan) er áberandi á svæðunum í kringum æðarnar (2). GFAP má greina með ónæmisvefjafræðilegri litun í ependymoma, og litast áðurnefnd svæði í kringum æðamar sterkast (6,11,14,20). Eðlilegar ependyma frumur tjá ekki GFAP nema tímabundið á fósturstigi (5,14). I ependymoma má þannig sjáísenn þekju— og glial einkenni. B. Afbrigði ependymoma. 1. Mvxopapillarv Ependvmoma sést nær eingöngu ífilum terminale og conus medullaris og er því oftast kallað einu nafni, Myxopapillary Ependymoma ofthe Filum Terminale (1,21). Filum terminale er um 20 cm langur bandvefsstrengur sem er í beinu framhaldi af conus medullaris og festist á periosteum fyrsta segments rófubeinsins. Filum inniheldur bandvef (pia mater), ependyma frumur og ýmsar aðrar frumur taugakerfisins (22). Æxli þessi geta orðið 6— 12 cm að lengd, eru að lögun eins og lítill fingur og með hnökróttu yfirborði (4). .V' <* / r % *& £i r * 4 *. •* 4 >* * i*.»' •jí :»■ 4. _4l * sj i . m »--mw <M *>t v •'<*•" ■, • *• \ g f* • " p 3 •■«>%**, > '.y? » : .-y» _ '%•>*«> *, Ujf? v* •;.** ' .jWp. - »* ,*•'*» •"* .»' XV fí2iv *, » < ■ ’ » «**;, » k « 1 jf $ | ‘ 0 Á * *> '» *• »■ %*» - ’w 1. » X Mynd 6. Subepenymoma. Ríkulegur glial vefur með ependymafrumum á dreif (xl50) (32, fig. 32). Vefjameinafræðin er mjög sérkennileg (mynd 4) og endurspeglar uppbyggingu eðlilegs filum terminale (1,3). Eins og nafnið ber með sér hefur æxlisvöxturinntotu—(papillary)formogstoðvefurinn hefur gengist undir myxoid (slím) breytingu (degeneration) sem stundum má einnig sjá í umfrymi æxlisfrumanna. Slímbreytingin er talin stafa af langvarandi súrefnisskorti í æxlinu sem afleiðing þess að plasma prótein setjast í æðaveggina og gerir þá þykkari (23). Frumurnar eru vel afmarkaðar, teningslaga eða lágar stuðlalaga frumur sem raða sér umhverfis glæran (hyaline), frumulausan bandvef ríkulegan afblóðæðum. Æxli þessi eru þannig oft mjög æðarík og haemorrhagisk og geta leitt til skyndilegrar subarachnoidal blæðingar (1,4,24). 2. Papillarv Ependvmomaer til sem sér afbrigði af ependymoma, þar sem totu— (papillary) uppbyggingerallsráðandi(mynd5). Þessiæxlisgerðer ntjög fágæt og kemur nánast eingöngu fyrir í recessus lateralis ícerebellopontine horninu (4,7). Toturnareru myndaðar af ependymafrumum sem raða sér umhverfis miðlægan kjarna af glial vef og æðum. Sumar totumar eru tengdar saman með bjálkum (trabeculae). Tilhneigingu til totuvaxtar má stundum sjá á svæðum í venjulegu ependymoma. Papillary ependymoma getur verið erfitt að greina frá æxlum sem gengin eru út fráplexus choroideus, svokölluð choroid plexuspapilloma(A). Onæmisvefjafræðileglitungetur hjálpað í þeim tilfellum (25), þar sem papillary ependymoma er jákvætt fyrir GFAP en neikvætt fyrir keratini (þekjvefs—marker) (25,26). Þessu er hins 18 LÆKNANEMINN «988-41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.