Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1988, Blaðsíða 35

Læknaneminn - 01.10.1988, Blaðsíða 35
Mvnd 3. Left ventricular short-axis view of MAC. Subclassification of MAC, (1) medial location of calcium located at the medial portion of the posterior mitrai anulus and also extending to the anterior mitral leaflet (AML) close to the conduction system. (2) central-lateral location of MAC. (PML=posterior mitral leaflet, PM=posteromedial, C=central, AL=anteroIateral). á móti 54% einstaklinga í samanburðarhóp (3). Almennt er þó talið að kím sé ekki undirliggjandi heldur samverkandi orsök hjartabilunarinnar. Systólísktóhljóð. Krufningarannsókniráeldra fólki með systólískt óhljóð hafa sýnt að langoftast finnst kölkun í míturlokuhring (1). Ymsum óhljóðum með mismunandi staðsetningu, útleiðslu, lengd og tíðni hefur verið lýst. Þar sem allt að 75 % sjúklinga með kím hafa einnig kölkun í ósæðarrót eru skýringar óhljóðanna vafalaust margar. Míturlokuleki er ein skýringin, þá heyrist gjaman pansystólískt óhljóð yfir broddi hjartans. Diastólískt óhljóð. Diastólískt óhljóð heyrist sjaldan hjá sjúklingum með kím. Þegar það heyrist er það oftast talið stafa af turbulent flæði yfir míturlokuna jafnvel þótt ekki sé um veruleg þrengsli að ræða (2,12). Einkenni míturlokuþrengsla s.s. opening snap, diastólic rumbling og presystólískt óhljóð heyrast því afar sjaldan hjá sjúklingum með kím. Greining. Ymsar greiningaraðferðir hafa varið notaðar við rannsóknir á kölkun í míturlokuhring. Helstu þrjár aðferðirnar eru röntgenmynd, fluoroscopy og síðast en ekki síst ómskoðun (echocardiography). Röntgenmynd. Venjuleg röntgenmynd af hjarta og lungum getur í sumum til vikum greint kölkun í hringnum. Næmni rannsóknarinnar er þó ekki mikil og líklega greinast ekki nema um 5 % sjúklinganna þannig. Ástæða þessa er sú að kölkunin er ekki það mikil að hún sjáist við venjulega uppleysingu (resolution). Þegar kölkunin hins vegar sést birtist hún oftast sem C, J, eða U laga kölkun í submitral horninu (1). Sjaldan sést þetta sem órofinn hringur. Skyggning (Fluoroscopy). Þetta er tiltölulega næm greiningaraðferð. Með nákvæmri skyggningu á að vera hægt að greina flestar kalkanir. Stundum getur þó verið erfitt að greina kölkun í míturlokuhring frá kölkun í lokublöðunum sjálfum. Skyggning er þó ekki notuð sem hefðbundin rannsókn við greiningu á kím. Ómskoðun (Echocardiography). Bæði ein (m—mode) og tvívíddar ómskoðun af hjarta eru mjög næmar við greiningu kím. Þetta er því aðalrannsóknin sem notuð er við greiningu sjúkdómsins. Á m—mode ómskoðunartæki greinist kím sem þétturóm—strengur rétt fyrir neðan aftara míturlokublaðið, þessi þétting hreyfist samsíða afturvegg vinstra slegils (1,2,16). Með þessum hætti er einnig unnt að mæla þykkt kölkunarinnar en eins og áður var vikið að var þykkt > LÆKNANEMINN árg. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.