Læknaneminn - 01.10.1991, Síða 85

Læknaneminn - 01.10.1991, Síða 85
stöðluð áreiti við afmarkaðar aðstæður, sem gera sjónhimnu kleift að “sýna sitt besta”, og verða þessir þættir ræddir hér. Rétt er að benda á hér að ekki er til neinn alþjóðlega viðurkenndur staðall fyrir klínískt ERG, og talsverður munur á þeim protokol sem er notaður á einni klíník og þeirri næstu. Ber að hafa þettaíhuga þegarlesiðerum sjúkdómslilfelli þarsem ERG var notað við greiningu . Stafir og keilur. Mikilvægt er að geta aðskilið þátt stafa og keilna í ERG svörun. Erekki auðhlaupið að gera það, þar sem við mikið birtumagn ljóss fæst blönduð svörun, en jafnframt aðeins ef notað er mikið birtumagn er hægt að fá hámarkssvörun allra keilna. Ber að undirstrika hér aftur að sjónhimnurit er heildarsvörun allrar sjónhimnu, og þar sem stafir eru mun fleiri en keilur í mönnum, er þáttur stafa ávallt ríkjandi, nema þegar sérstaklega er “þaggað niður” í þeiin, t.d. með björtu bakgrunnsljósi, eða enn flóknari tilfæringum (sjá Id. Esteves og Spekreijse, 1982; Horiguchi, Eysteinsson og Arden, 1991). Hinsvegar er ekki hægt að fá optimal svörun allra stafa nema sjónhimnan sé aðlöguð að rökkri í amk. 30 mín, né leggja raunhæft mat á næmi þeirra, sem gæti verið ntinnkað, og er oft í mörgum þeim augnsjúkdómum sem sjónhimnurit er notað við greiningu á. Skynsamlegasta leiðin er því að aðlaga að rökkri og taka ERG svörun fyrst við áreitum sem eingöngu erta stafi. Rétt er að nota ávallt Ijós sem gefurb-bylgju (en enga a-bylgju) rétt fyrir ofan þröskuld stafa í normal fólki, þ.e. dimmt blátl Ijós (sbr. efst til vinstri á mynd 6). Ef sjúklingur sýnirekki svörun við þessu, er rétt að Mynd 6. Sjónhimnurit 23 ára læknanema, skráð af höfundi á Göngudeild Augndeildar. Skráð var frá báðum augum svörun við mismunandi áreitum. Birtumagni var breytt með ljóssíum (Kodak). Tölur vinstra megin við skráningar sýna minnkun birtumagns miðað við hámark, í veldiseiningum. Efri skráning hægra megin við hverjatölu erfrá vinstra auga, sú neðri frá hægraauga. Vinstri dálkur myndar sýnir sjónhimnurit þegarbylgjulengdum Ijósertingar var stjórnað með blárri “cut off’ ljóssíu (Kodak Wratten no. 47). Hægri dálkur sýnir skráningar án blárrar ljóssíu. Neðstu tvær skráningar hægra megin sýna svörun við hvítu ljósi með tíðni ertingar upp á 30 Hz (“flicker”). Kvörðun spennu og tíma er sýnd með hornréttun línum neðst. (Þ. Eysteinsson, áður óbirt). LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg. 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.