Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 120

Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 120
118 i Calais og hittu Austin á hafnar- bakkanum i Calais. Þeir óskuöu honum innilega til liamingju og réttu honum brúðkaupsgjöf. Það var splunkuný svört taska, sem hafði að geyma 11.072 sterlings- pund í bankaseðlum og skuldabréf- um, eða með öðrum oi'ðum allan liagnað síðustu viku. Svo fóru ljeir aftur til Englands, og Austin giftist siðdegis næsta dag í bandariska sendiráðinu i París. Þegar þeir George og Mac voru komnir aftur til Lundúna, tók þrenningin aftur til við sitt fyrra starf. Mac var önnum kafinn við að falsa, George setti bréf i póst í Birmingliam þ. 8., 12., 20. og 24. febrúar. Þau höfðu að geyma vixla, og fór samanlögð upphæð hverrar sendingar síhækkandi. (í síðasta bréfinu voru 16 víxlar, sem námu 19.253 sterlingspundum samtals). Og svo má ekki gleyma honum No- yes, sem dældi peningum út úr Continentalbankanum i stríðum straumi. Það- var sem hann væri að svelgja heilt gullfljót. „Vélasam- stæðan“ gekk fyrir fullum krafti og suðaði ánægjulega. Það var aldrei um neina vélarbilun að ræða Bréfaskipti þeirra Warrens og Francis ofursta einkenndust af rnjög vinsamlegum, persónulegum hlæ. Birmingham, 20. febr. Kæri herra: Ég hef þá ánægju að tilkynna yður, að læknirinn minn hefur skýrt mér frá þvi, að það gangi vel með bata minn. Hann segir, að ég muni geta tekið til starfa að nýju af fiillum krafti eftir ÚRVAL nokkra daga, ef ekkert óvænt kemur fyrir. Ég kveð yður, kæri herra, virðingarfyllst F.A. Warren Tilkynningin um þetta starfsama líf, sem George skýrði bankastjór- anum frá að hann ætti nú brátt í vændum, var í rauninni undirbún- ingur að undankomu þeirra þre- menninganna. George vildi vera kominn úr landi fyrstu vikuna í marz. Hann vildi hafa 3 öruggar vikur upp á að hlaupa, áður en allt kæmist örugglega upp þ. 25. marz. en þá féll fyrsti íalsaði víx- illinn i gjalddaga. Út á 70 algerlega verðlaus eyðu- blöð höfðu Bandaríkjamennirnir nú fengið 78.400 sterlingspund, sem þeir voru búnir að koma örugg- lega undan. Allir víxlabunkarnir sjö, sem sendir höfðu verið Vestur- útibúinu frá Birmingham, höfðu verið keyptir án nokkurra fyrir- spurna. Englandsbanki svaf enn þá værum svefni. ... og nú var kom- inn timi til að læðast burt á tánum. SÍÐASTA BRÉFIÐ Þ. 26. febrúar þegar Noyes var búinn að ná nettóandvirði síðustu víxlasendingarinnar út úr reikn- igi Hortons i Continentalbankanum, tók George að búa sig undir að stöðva rekstur „fyrirtækis“ þeirra félaganna. Þeir héldu upp á þenn- an merkisdag allir þrír með góð- um hádegisverði og' héldu síðan til leiguherbergja Macs við St. James‘s Place. Þeir fóru inn iher- bergi hans og læstu á eftir sér. Mac kveikti upp í arninum í svefnher-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.