Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 127

Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 127
FJÓRIR GEGN ENGLANDSBANKA 125 oy. En jafnvel i Fermoy stó?S mað- ur á verði við hliðina á miðasöl- unni, og því vildi George ekkert eiga á hættu, heldur keypti miða til Lismore, en ekki Dublin. Lismore er við hinn enda Dublinlínunnar. En hann átti það alltaf á hættu að verða handtekinn, hvert svo sem hann færi. Dagblöð hinna ýmsu bæja voru sneisafull af fréttum af þessari miklu leit, og það var sérstaklega hættulegt fyrir útlend- ing að vera að flækjast um i hinum strjálbýlu, írsku sveitahéruðum. George gerði sér grein fyrir þvi, að hann varð að komast aftur til Dublin, hvað sem það kostaði. Loks komst hann þangað nótt eina um tvöleytið. Hann vakti næturvörð á Dómkirkjuhótelinu og tók her- bergi á leigu. Næsta dag keypti hann sér háan silkihatt hjá fornsala, enn fremur franska gerð af ferðatösku í staðinn fyrir ensku leðurtöskuna sína, og þóttist nú vera Frakki. Nú hafði hann ákveðið að fara til Skotlands, en hann áleit það vera eina ráðið til þess að komast undan. En fyrst varð hann að kom- ast frá Dublin til Belfast til þess að ná þaðan i ferju til Glasgow. í miðasölu járnbrautarstöðvarinmar í Dublin lét hann viljandi bera sem mest á sér og bað um miða á hroða- lega lélegri ensku með ósviknum frönskum framburði. Og þetta bragð hans gerði honum fært að komast fram hjá tveim leynilögreglumönn- um, sem höfðu vakandi auga á öll- um ferðamönnum. Hann komst til Belfast klukkan 9 að kvöldi þ. 10. marz og fór strax út í ferjuna, er halda skyldi til Glasgow. Það voru enn tveir timar eftir til brottfarartímans. Hann keypti sér farmiða hjá gjaldkera skipsins. „Bon soir, monsieur. Un billet á Glasgow, s’il vous plait,“ sagði hann (Gott lcvöld, herra. Einn farmiða til Glasgow, ef þér viljið gjöra svo vel). Siðan fór hann inn á salerni, er þar var nálægt og þvoði af sér ferðarykið. Hann var nýbúinn að því, er hann heyrði fótatak i stiganum, sem lá niður i setsalinn. „Gjaldkeri, það var að koma hing- að vagn með mann, sem kom með lestinni frá Dublin. Hvar er þessi maður?“ spurði rödd nolckur, mjög valdsmannsleg. „Ó, eigið þér við Frakkann?" spurði gjaldkerinn. „Hann er þarna inni á salerninu.“ George hafði heyrt orðaskiptin, og nú flýtti hann sér að skella á sig silkihattinum og stóð þarna við spegilinn, er lögreglumennirnir komu inn. Hann fetti sig og bretti á allan hátt, strauk fingrunum yfir augabrýrnar til þess að slétta úr þeim, lagfærði hattinn á höfðinu, þar til hann hallaðist alveg mátu- lega mikið, burstaði ímyndað ryk af kraga sínum og frakkaboðung- um og lét sem hann væri aldrei á- nægður með útlit sitt. Leynilög- reglumennirnir tveir horfðu með vanþóknun á þessar aðfarir, ypptu siðan öxlum og fóru. Nú hafði hurð skollið nærri hælum. George hafði brugðið ónotalega við. Hann hélt strax niður i káetu sína, og þaðan hreyfði hann sig ekki, fyrr en skip- ið lagðist að bryggju i Glasgow næsta morgun. En meðan á sigling-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.