Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 40

Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 40
38 ÚRVAL sem iniða aS því aS koma í veg fyrir hjartaslagiS. Og sifellt eru fleiri læknar nú teknir til aS nota þetta sem grundvöll fyrir varúSarráð- stafanir í lækningaskyni. Þrír manna þeirra, sem komu í sína árlegu læknisskoSun áriS 1959, eru greinileg dæmi um gildi þessa kerfis. Þeir voru allir rúm- lega fimmtugir. Líkur þeirra voru næstum alveg þær sömu, og þeim var öllum ráSlagt aS viShafa varúS- arráSstafanir og fylgja vissum lífs- reglum til þess aS koma mætti í veg fyrir hjartaslag. Tveir mann- anna skeyttu þessum aSvörunum engu. Annar þeirra dó skyndilega 6 mánuSum síSar úr hráSu hjarta- slagi. Hinn fékk hjartaslag, sem hann lifSi aS vísu af, en því miSur bera hjartavöSvar hans nú merki hjartaslagsins, og hefur þaS haft varanleg áhrif á heilsu hans. ÞriSji maSurinn fylgdi ráSunum, sem honum voru gefin. ÁSur virtust lík- urnar fyrir hjartaslagi miklar, en nú tóku þær aS minnka og lækk- uSu niSur i það að vera „dálitlar". Hann heldur áfram að viðhafa þær varúðarráðstafanir, sem nauðsyn- legar eru, fylgist vel með líðan sinni og hefur uppskorið vellíSunar- kennd aS launum. IIVAÐ ER HJARTASLAG? ÞangaS til á síSustu árum álit- um við, aS hjartaS bilaði skyndilega vegna hrörnunar þeirrar, er fylgir ellinni, og að dauSinn væri óhjá- kvæmileg afleiðing heiftarlegs hjartaslags. En nokkrir forvitnir brautrySjendur, þeirra á meðal dr. White, tóku að velta þvi fyrir sér, hvort margar skoðanir um sjúk- dóma þessa kynnu ekki að vera rangar. Meðal bandariskra her- manna, sem féllu í Kóreustríðinu, mátti greina slíkan sjúkdóm á byrjunarstigi. Og það furðulega var, að meðalaldur þeirra var aðeins 22 ár. Af þessu var dregin sú á- lyktun, að þróun þessa sjúkdóms sé oft hægfara stig af stigi og sjúk- dóm þennan megi í vissum skiln- ingi l'lokka með barnaveiki og' öðr- um smitandi sjúkdómum, þ. e. sem „pathologiskan", þótt þróun hans sé miklu meira hægfara. Hjartaslag á upphaf sitt i krans- slagæðunum, sem flytja hjartanu hlóð. Sökudólgurinn er í 95% allra tilfella sjúkdómur sá, er nefnist æðakölkun (æðasigg). Þessi sjúk- dómur hefst með þvi að æðavegg- ir bólgna svolitið að innan, og má þar greina gulleit fituefni, þar á meðal efnið cholesterol. Sjúkdóm- urinn nær lokastiginu, þegar hrúg- ur af fitudropum og fitukristöllum liafa safnazt þar saman og harðna síðan og taka að skaga það mikið inn í æðina, að slikt hindrar eðli- icgt hlóðrennsli um kransæðarnar. Blettir þessir hafa hrjúft yfirborð, og þar eru fyrir hendi góðar að- stæður fyrir myndun blóðtappa. Myndist blóðtappi og loki hann alveg slagæðinni, þá mun sá hluti hjartavöðvans deyja, sem þessi slagæð og æðakerfi hennar flutti áður blóð til. Afleiðingin verður sem sé hjartaslag. Þessi þróun stendur yfir í mörg ár, jiangað til svo er komið. Og greinilcg merki sjúkdómsins, svo sem verkir i brjóstholi, koma ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.