Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 103
FJÓRIR GEGN ENGLANDSBANKA
101
skrifaði „Frederick Albert Warr-
en,“ er hann var beðinn um sýnis-
horn af undirskrift sinni. Hann
sagðist vera „umboðsmaður" á ferS
í Evrópu í viðskiptaerindum og
lagði síðan inn þúsund sterlings-
pund i eins punds seðlum, þrjú
sterlingspund í skiptimynt og vix-
il á Continentalbankann að upp-
hæð 197 sterlingspund, þannig að
innleggið var samtals 1200 sterl-
ingspund.
Síðan spurði hann einfeldnislega,
hvort hr. Green myndi þurfa að
fylgjast með til bánkans, þegar
hann vildi næst leggja inn veru-
lega upphæð, en hann sagði, aS
hann myndi líklega þurfa að gera
slíkt eftir nokkra daga. Hann sagði,
að það væri komið undir því, hve-
nær honum liærist greiðsla vegna
viðskipta, sem hann hefði nýlega
lokið.
„Alls ekki, herra Warren,“ sagði
Fenwick. „Nú hafið þér yðar eig-
in reikning hjá okkur, og þér getið
lagt inn sjálfur og tekið út peninga,
hvenær sem ySur lystir.“ Og svo
rétti hann „Hr. Warren“ ávísana-
hefti, sem hafði að geyma 50 eyðu-
blöð.
Þetta sama kvöld skáluðu þeir
Frederick Albert Warren, Brad-
shaw höfuðsmaSur (George Bid-
well) og lir. Mapleson (Macdonn-
ell) fyrir velgengni sinni í dýrleg-
um kvöldverði á hinu glæsta,
nýja Grosvenor lióteli nálægt
Victoriustöðinni. Þeir ákváðu nú
að flytja frá Haggerstone, þar eð
þeir álitu, að slíkt heimilisfang
sæmdi ekki heldri mönnum.
PENINGADÆLAN SMURÐ
George Bidwell áleit, að næsta
skrefið væri að fá yfirmann bank-
ans til þess að trúa því, að hr.
Warren væri meiri háttar kaup-
sýslumaður, sem væri vanur að hafa
háar fjárhæðir með höndum. I
samræmi við þetta álit sitt byrjaði
,,Hr. Warren“ nú að leggja liáar
upphæðir inn á reikning sinn öðru
hverju og taka einnig út háar upp-
hæðir þess á milli. Það leið því
ckki á löngu, j)angað til gjaldker-
arnir könnuðust orðið vel við
hann. Hvorki hann sjálfur ná nafn
hans vakti ]>ví lengur hina minnstu
forvitni hjá j)eim. Samanlagður
höfuðstóll þeirra þremenninganna
var að vísu allur notaður í þessu
blekkingarskyni, en George komst
samt brátt á þá skoðun að hann
nægði samt ekki til þessa hluta. Þeir
ákváðu, að nú þyrfti að auglýsa
auð hr. Warrens enn kröftuglegar
en áður.
AðferSin var ósköp einföld. Ge-
orge Bidwell fór til Liverpool. Þar
fór hann inn i banka, sagðist vera
bandarískur kaupsýslumaður, sem