Úrval - 01.04.1965, Side 103

Úrval - 01.04.1965, Side 103
FJÓRIR GEGN ENGLANDSBANKA 101 skrifaði „Frederick Albert Warr- en,“ er hann var beðinn um sýnis- horn af undirskrift sinni. Hann sagðist vera „umboðsmaður" á ferS í Evrópu í viðskiptaerindum og lagði síðan inn þúsund sterlings- pund i eins punds seðlum, þrjú sterlingspund í skiptimynt og vix- il á Continentalbankann að upp- hæð 197 sterlingspund, þannig að innleggið var samtals 1200 sterl- ingspund. Síðan spurði hann einfeldnislega, hvort hr. Green myndi þurfa að fylgjast með til bánkans, þegar hann vildi næst leggja inn veru- lega upphæð, en hann sagði, aS hann myndi líklega þurfa að gera slíkt eftir nokkra daga. Hann sagði, að það væri komið undir því, hve- nær honum liærist greiðsla vegna viðskipta, sem hann hefði nýlega lokið. „Alls ekki, herra Warren,“ sagði Fenwick. „Nú hafið þér yðar eig- in reikning hjá okkur, og þér getið lagt inn sjálfur og tekið út peninga, hvenær sem ySur lystir.“ Og svo rétti hann „Hr. Warren“ ávísana- hefti, sem hafði að geyma 50 eyðu- blöð. Þetta sama kvöld skáluðu þeir Frederick Albert Warren, Brad- shaw höfuðsmaSur (George Bid- well) og lir. Mapleson (Macdonn- ell) fyrir velgengni sinni í dýrleg- um kvöldverði á hinu glæsta, nýja Grosvenor lióteli nálægt Victoriustöðinni. Þeir ákváðu nú að flytja frá Haggerstone, þar eð þeir álitu, að slíkt heimilisfang sæmdi ekki heldri mönnum. PENINGADÆLAN SMURÐ George Bidwell áleit, að næsta skrefið væri að fá yfirmann bank- ans til þess að trúa því, að hr. Warren væri meiri háttar kaup- sýslumaður, sem væri vanur að hafa háar fjárhæðir með höndum. I samræmi við þetta álit sitt byrjaði ,,Hr. Warren“ nú að leggja liáar upphæðir inn á reikning sinn öðru hverju og taka einnig út háar upp- hæðir þess á milli. Það leið því ckki á löngu, j)angað til gjaldker- arnir könnuðust orðið vel við hann. Hvorki hann sjálfur ná nafn hans vakti ]>ví lengur hina minnstu forvitni hjá j)eim. Samanlagður höfuðstóll þeirra þremenninganna var að vísu allur notaður í þessu blekkingarskyni, en George komst samt brátt á þá skoðun að hann nægði samt ekki til þessa hluta. Þeir ákváðu, að nú þyrfti að auglýsa auð hr. Warrens enn kröftuglegar en áður. AðferSin var ósköp einföld. Ge- orge Bidwell fór til Liverpool. Þar fór hann inn i banka, sagðist vera bandarískur kaupsýslumaður, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.