Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 29

Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 29
HIN MIKLA LEIT DU PONTS 27 National Distillers. Enda þótt Du Pont sé langt á undan þeim keppi- nautum, sem næst því komast, er þessi iðnaður, sem hefur alls 35 milljarða dollara umsetningu á ári, orðinn svo yfirgripsmikill og mann- margur að hlutur Du Ponts í hon- um er aðeins 7t4%. Þörfin fyrir alls konar efnafræði- vörur, eykst svo ört sökum þess, að efnafræðiiðnaðurinn stendur svo mjög undir öllu fjárhagskerfi Bandaríkjanna. Ef deilt væri jafnt á alla landsbúa, mundi sérhver Bandaríkjabúi „nota“ á þessu ári 28 kg af ammóníaki, 29 kg af þvottasóda, 38 kg af klóri og 91 kg. af brennisteinssýru. Sérhver nútíma uppgötvun — allt frá kjarn- orku og þotum til ,,drip-dry“ og sjónvarps i litum, hvílir á nú- tíma efnaiðnaði. Du Pont ættin hefur aldrei gleymt því, að undirstaðan að 162 ára vel- gengni þeirra hefur verið lotning þeirra fyrir visindahæfileikum og hæfni þeirra til að skapa það and- rúmsloft, sem leiðir til uppgötvana. „Við höfum aldrei farið með vís- indamenn eins og geggjaða, síð- hærða náunga í bakherberginu,“ segir forseti Du Pont fyrirtækisins. Finnn af átta varaforsetum þess og sex af 12 aðalframkvæmdastjór- um eru doktorar í visindum og verkfræði. Hinir 4000 vísindamenn fyrir- tækisins hafa viðtækt frelsi til að rannsaka allt milli himins og jarð- ar. Sumir þeirra fá alls engin fyrir- mæli frá fyrirtækinu, heldur gera hverjar þær tilraunir, sem þeir hafa mestan áhuga á. Þeir taka 600 — 700 einkaleyfi á ári, og afhenda síðan fyrirtækinu öll einkaleyfis- réttindin, eins og föst venja er í öllum iðnaðarfyrirtækjum. Er Du Pont ýtir undir visindamenn sína með þvi að veita þeim hlutdeild í ágóðanum af uppfinningum þeirra. Með sérstöku bónuskerfi, sem er ríflegra en hjá flestum öðr- um fyrirtækjum, greiðir Du Pont nokkrum visindamönnum árlega allt að 50 þúsund dollurum hverj- um, og þannig hafa margir þeirra með tímanum orðið milljónarar. Frá sjónarmiði fyrirtækisins er sjálf uppfinningin ekki eins mik- ið aðalatriði eins og hitt, að finna henni hagnýta notkun. Þegar Du Pont fann upp nýja plastefnið „Sur- lyn“, varð einum viðskiptavini að orði: „Þið hafið fengið stórkost- legasta svar í heimi. Nú er bara að leita að spurningunum.“ Hve- nær sem einhver visindamaðurinn dettur ofan á einhverja merkilega uppgötvun í tilraunum sínum, hefst fyrirtækið þegar handa, og sparar ekkert til, að notfæra sér hana: fleiri vísindamenn, fleiri stofnanir, meiri peninga — og umfram allt meiri tíma og þolinmæði — heldur en önnur fyrirtæki. Eitt slíkt atvik gerðist t. d. ný- lega í þröngum myrkraklefa í Par- lin i New Jersey, þegar eðlisfræð- ingurinn R. Kingsley Blake bjó til nýju Du Ponts Ijósmyndafilmuna, sem ekki þarf neitt „negativ“ (öfuga mynd). Blake hafði i nokkra siðustu mánuðina tekið eftir einkennilegu fyrirbæri: daufum „positivum“ (réttum) myndum, sem af óskiljan- legum orsökum komu fram á Ijós-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.