Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 87

Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 87
ÍJU-,-. LENGI LIFI NAPOLEON! 85 herskfp fitítS Napóleons að sigla frani íijá Jfe'sS a'§ raflflsaka ferð- ir hans nánar, jiSf éð þessí lítli ffoti var svo undur sakíeysisleg- ur. Éngiöíf bjóst við að rekast á Napóleon á liafí íiti á litlu skipi, þar eð friðsæll lieimur hafði gert sitt ýtrasta til þess að gleymá hon- um, Sá heimur hafði að vísu aðeins veríð friðsæll í citt ár, og nú var verið að koma ðllu i röð og reglu i Evrópu eftir ringulreið hvltinga Og gagnbyltínga. Stjórnmálamenn hömuðust við þetta starf sitt, og samningsuppköstin streymdu frá Vínarborg. Það hafði ekki krafizt mikillar fyrirhafnar að ráðstafa Napóleon. Öryggi Evrópu krafðist þess óumdeilanlega, að hann hefð- ist eki við á meginlandinu, jafnvel helzt í annarri heimsálfu. Og and- stæðingum hans hafði hugkvæmzt að senda hann til eyjarihnar Elbu i Miðjarðarhafi. Þangað hafði hann svo verið sendur, en i kurt- eisisskyni hafði hann fengið að halda keisaratitli að nafninu til. Og meðan friður og ró virtist rikja þessa mánuði árið 1814, hafði hann verið önnum kafinn við þátt- töku sina í þessum keisaradæmis- skripaleik, sem leikinn var á þess- ari litlu eyju. Þar lék hann raun- verulegan lceisara. Fyrst rannsak- aði hann liið nýja keisaradæmi silt af ofboðslegri nákvæmni. Það mátti sjá hinn smávaxna, óþreyt- andi keisara kanna eyju sína á hestbaki á flestum timum dags. Og svo hóf hann skipulagninguna. Sett var á stofn örlitið hermála- ráðuneyti, sem stjórnaði dvergher hans. Strandvarnirnar voru grand- v skoðaðar og styrktar eftir föngum. Hann samþykkti áætlun um opin- berar framkvæmdir, sem skipu- lagðar voru út í yztu æsar. Hann leysti hvert vandamál með snöggri ákvörðua á sinn gamla hátt. En i stað þess að áður hafði hann tekið ákvarðanir um ferðir risa- herja og skipun heilla ríkja, varð hann nú að fást við minni háttar ákvarðanir, svo sem hvort kaupa skyldi notaðan ísskáp eða hvert sniðið skyldi vera á axlaskúfum burðarmanns hallarinnar. Opinbert stjórnarkerfi var sett á laggirnar, og fengu eyjarskeggj- ar i fyrsta skipti að kynnast þeirri ánægju að láta stjórna sér. Hinum furðu lostnu eyjarskeggjum var kennd gatnahreinsun, scm var þeim algerlega nýtt fyrirbrigði. Og veg- ur hins nýja ríkis var aukinn með stofnun utanríkisþjónustu og út- nefningu þriggja ræðismanna í næstu hafnarbæjum á Ítalíuskaga. Umhverfis hann myndaðist lítil hirð þjónustufólks, sem sá fyrir þörfum hans, og heldri manna frúr á Elbu lærðu knébeygjur og höfuðhneigingar í kvöldveizlum, sem haldnar voru. Napóleon virtist liafa gleymt liðinni tið, að því er bezt varð séð. En jiessi eftirlíking keisara- legrar dýrðar þarna í útlegðinni var dauðadæmd allt frá loví augna- bliki, er þeirri hugsun laust niður í heila honum, að þetta væri ekki annað en hlægilegur skrípaleikur. Og fyrir lok ársins 1814 hafði hann skipað svo fyrir, „að titillinn Rik- isstjórnandi Elhu, sem er fáránleg- ur,“ skyldi numinn burt af hinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.