Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 85

Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 85
HEIMSÓKNIN, SEM EKKERTVARÐ AF þér heim í íbúðarhúsið til að hvíla yður og hitta fjölskyldu forsetans; því næst verður yður fenginn hæfi- lega stór kúrekahattur og kúreka- stígvél.“ „Ég hef sprengjuna. Ég þarf ekki að fara.“ „En, herra forseti, Erhard kansl- ari fór. Síðan verður yður og frú de Gaulle boðið til barbecue (úti- máttiðar).“ „Hvað er barbecue?" „Það er vesturheimskur mið- degisverður, þar sem framreitt er svínsrif, pylsur, nautsbringa og kjúklingalæri, soðin yfir reykeldi og smurð með sjóðheitri sósu. Þetta er borið fram með heitum shili- baunum og sýrðu kexi. í eftirmat verður bökuð eplaskorpusteik og með henni borið lútsterkt kaffi.“ „Ég fer ekkert, og ég ætla líka að segja mig úr NATO.“ „Herra forseti, ambassador vor segir, að það sé mjög áriðandi, að þér og forsetinn tyllið ykkur niður og ræðist við.“ „Hvenær gerum við það?“ „Að líkindum er þér hafið skráð 83 nafn yðar á steinsteypuhelluna fyrir framan íbúðarhúsið.“ „Hvað er það?“ „Þér verðið að leggjast á hnén og skrá nafn yðar á steypta hellu. Það kemur í stað þess að leggja krans.“ „Herra ráðherra, ég sé ekki annað en að ég verði að æskja þess, að þér biðjist lausnar.“ „Ég er aðeins að endurtaka það, sem stendur í skeytinu.“ „En hvenær kemur að því að ég fái að tala við forsetann?“ „Strax el'tir hundasýninguna. Þér munið sjá æfða smalahunda safna saman fénu á búgarðinum. Það er mjög áhrifamikil sjón. Síð- an koma samræðurnar. Að því loknu verður sameiginlegur blaða- mannafundur, sem haldinn verður á heypoka, og' samkvæmt siðvenju er vonast til, að þér berið þá kú- rekahattinn.* „Er þetta allt og sumt?“ „Það er eitt atriði enn. Ambassa- dorinn langar til að vita, hvernig yður falli að koma á hestbak? Gamanleikkonan Phyllis Diller segir, að maðurinn hennar hafi allt- af verið á þeirri skoðun, að hjónabandið og ævistarfið fari ekki vel saman.... og svo bætir hún við: „Og Þess vegna hefur hann aldrei unnið.“ Earl Wilson Lífinu má líkja við það, að leikinn sé einleikur á fiðlu á almanna- færi og lært á hljóðfærið jafnóðum. Samuel Butler
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.