Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 100

Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 100
98 ÚRVAL dýran leikhúskíki. Hann gaf fyrir- mæli um, aö á hann ætti að grafa: „Til lafði Mary frá vini hennar,“ afhenti síSan 100 punda seðil til greiðslu og sagðist ætla að koma að sækja gripinn næsta dag. Með- an á viðskiptunum stóð, hafði hann gefið nánar gætur að gleraugnasal- anum, og það var sem eitthvert sjötta skilningarvit hvíslaði að honum: „Nei, ekki þessi maður.“ Næst fór hann til heildsalans og valdi sér þar rándýrt silkisjal úr hvitu silki og' dýrindis værðar- voð úr úlfaldahári. Hann rétti líka fram 100 punda seðil til greiðslu að þessu sinni, líkt og ekkert væri eðlilegra en að borga með slíkri mynt. Hann gaf einnig nánar gætur að heildsalanum, svo að litið bar á. Og eðlisávísun hans hvíslaði að honum einu orði: „Nei.“ Að síðustu heimsótti Austin klæð- skerameistarann Edward Hamilton Green i nr. 35 við Savile Row. Herra Green var mjög þekktur og vel látinn klæðskeri, virðulegur í fasi. Austin fann strax, að nú hafði hann fundið sinn tilvonandi bjarg- vætt. í fyrstu lét hann samt sem hann tæki vart eftir hr. Green eða þjónustuliprum aðstoðarmanni hans, heldur horfði upp i efstu hill- urnar og virti fyrir sér klæðis- strangana, er þar gat að líta. Hann tottaði geysistóran vindil og tók nú að ganga hægt um gólf í verzl- uninni og gaf aðstoðarmanninum fyrirskipanir sinar: „Ein jakkaföt úr þessu efni og önnur úr þessu þarna, yfirfrakka úr þessu efni þarna, og enn ein jakkaföt úr efn- inu, sem er efst i þessari hillu. Hann pantaði samtals 7 jakkaföt og 2 yfirfrakka. „Sýnið mér nú einhverja sloppa,“ sagði hann sið- an. Á sama augnabliki liafði hr. Green sjálfur teygt höndina eftir dýrasta sloppnum, sem til var í verzluninni. Hann strauk efninu blíðlega og sagði: „Þetta er lang- fallegasti sloppurinn okkar, herra minn. Hann kostar 20 guineur.“ „Ég tek hann, sagði Austin þá. Austin talaði um komu sína til Englands, á meðan klæðskerinn var að taka mál af honum. Hann lýsti yfir ánægju sinni vegna heimsókna til Windsorkastala og annarra sögu- staða. Hr Green tók brátt að geðj- ast vel að þessum aðlaðandi, unga Bandaríkjamanni (sem var aug- sýnilega mjög auðugur). Síðan bað hr. Green hann ósköp kurteislega og líkt og með afsökunarbeiðni i rómnum um meðmælendur, svo að hann gæti opnað reikning lijá verzl- uninni. „Hvert er nafnið, herra?“ sagði hann og rétti Austin undirskrifta- bók sína. Bandarikjamaðurinn tók bólcina og skrifaði í hana: „Frederick Al- bert Warren, Hótel Gullni Kross- inn, Lundúnum.“ „Ég borga állt út í hönd, hr. Green. Það er engin þörf á því fyrir mig að opna reikning hérna, þar eð ég er ekki búsettur hérna til langframa." Þegar Austin yfir- gaf verzlunina, tók hann sér leigu- vagn og ók til Gullna Krossins. Þar pantaði hann sér herbergi undir sínu nýja nafni, ef ske kynni, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.