Úrval - 01.10.1967, Blaðsíða 6

Úrval - 01.10.1967, Blaðsíða 6
4 ÚRVAL tilhugalífi stendur. Þá er daðrað eftir vissum regium. Það er líkt og verið sé að tefla skák. Nú á þessi aðilinn leik og svo hinn. Hið viður- kennda takmark daðursins er a. m. k. kynmök, ef ekki hjónaband. En það gildir allt öðru máli um daðrið, eftir að aðilarnir eru giftir. Slíkt daður hefur verið skilgreint sem aðferð til þess að sýna kyn- ferðilega velþóknun eða þrá, en um leið sé það gefið til kynna án nokk- urra orða, að það sé á allan hátt óhagkvæmt að láta þetta ganga nokkuð lengra. Fyrir flest gift fólk er daður líkt og hátíðleg skrúðganga, sem á sér engan ákvörðunarstað. Þegar þátt- takandur í skrúðgöngunni hafa stig- ið eitt skref áfram, stíga þeir síðan eitt skref aftur á bak. Það er leikur, sem hefur mjög strangar reglur. Sá, sem brýtur reglurnar, má vænta þess, að hann fái harða ofaní- gjöf. Ein gift kona sagði mér frá kvöldverðarboði, þar sem mjög myndarlegur maður jós yfir hana gullhömrum og stjanaði við hana á alla lund, og kunni hún vissu- lega að meta það. Maðurinn hennar var að ná í yfirhafnir þeirra, því að þau voru í þann veginn að fara, þegar maður þessi sagði henni, að honum hefði þótt dásamlegt að hitta hana og spurði með lágri röddu, hvað hún væri að gera á miðviku- daginn. „Sem snöggvast var ég sem löm- uð“, sagði hún við mig. „Ég vissi, að ég hafði gefið honum dálítið undir fótinn eða að minnsta kosti ekki haldið aftur af honum. En þetta var nú veizla! Svo ég sagði honum, hvað ég yrði að gera á miðviku- daginn — strauja skyrtur manns- ins míns!“ Undirrót daðursins er oftast þörf- in á að styrkja sjálfsálitið og endur- heimta þá æsingu og eftirvæntingu, sem var samfara samdrætti og til- hugalífi. Geti augnatillit, gullhamr- ar, sérstök kurteisi og stimamýkt eða einhver annar „rómantískur" tjáningarmáti haft þau áhrif, að konunni finnst hún vera enn kven- legri og verði viðbragð hennar til þess, að manninum finnist hann vera enn meiri karlmaður, þá má segja, að hin endanlegu áhrif verði þau, að báðir aðilar fái betra álit hvort á öðru og eru ánægðari hvort með annað og með sjálf sig. Dað- urtæknin getur verið þrungin glæsi- leika og töfrum, þegar henni er beitt af fínleika og smekkvísi. Jafnvel mökum aðilanna getur fundizt, að það sé þannig verið að slá þeim sjálfum gullhamra með þessum leik. Sú persóna, sem sér, að dáðst er að maka hennar, fyllist fullvissu um, að hennar góði smekkur og mikla gæfa sé viðurkennd af öðrum. En hvers vegna eru þá svo marg- ir eiginmenn og eiginkonur vansæl þegar makar þeirra taka þátt í slík- um leik? Ég held, að svarið sé fólgið í þeirri staðreynd, að jafnvel „saklaust" daður hefur í för með sér fólgna geysilega möguleika til sköpunar vandræðaástands. Það, sem eigin- kona álítur saklaust daður, getur til dæmis orðið til þess að skapa ofboðslega afbrýðisemi hjá eigin- manni, sem álítur stöðu sína frem- ur ótrygga, eða þá öfugt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.