Úrval - 01.10.1967, Síða 8

Úrval - 01.10.1967, Síða 8
6 ÚRVAL eitthvað á milli okkar, ef ég hætti þessu. Ég geri það að nokkur leyti af vana og að nokkru leyti vegna þess, að ég held, að hún yrði særð, ef ég gerði það ekki.“ Það er fólgin hætta í daðri, en hún er ekki fólgin í mögulegri ótrú- mennsku og upplausn hjónabands- ins, eins og margir kunna að halda. Hin raunverulega hætta er sú, að vakni afbrýðisemi eða öryggisskort- ur hjá makanum, annaðhvort af til- viljun eða þá að slíkt er vakið að yfirveguðu ráði, þá eru líkur á því, að slík geðhrif verði lítt viðráðan- leg. Afbrýðisemin er jafnmikill þáttur mannlegs eðlis sem ótti, ást eða reiði. En það er óþægilegri og óskemmtilegri þáttur, vegna þess að við eigum svo erfitt með að hafa stjórn á henni. Flestir karlmenn og margar kon- ur búa yfir leyndum efa um eigin hæfni. Þeirra ei'gið daður kann að sveipa hjúp yfir þennan efa eða veita þeim uppbót fyrir hann. En daður makans verður til þess að magna þennan ótta. Við erum af- brýðisöm, þegar við erum ekki viss um, að eiginmaður okkar eða eig- inkona elski okkur nóg til þess að vera okkur trú, og þegar við erum ekki nógu viss um hæfni okkar til þess að halda maka okkar á vegi trúmennskunnar. Fátt fólk býr yfir nægilegu tilfinningalegu öryggi til þess að vera alveg laust við þennan ótta. Tækist okkur bara að fá makann, til þess að skynja þennan ótta og skilja hann! Gætum við bara sagt: „Mér þykir vænt um þig, ég elska þi, ég þafnast þín, ég þrái þig! Ég fyllist ótta, þegar þú daðrar, og ég vildi, að þú hættir því!“ Tækist okkur að fá makann til þess að skynja þetta, gerði slíkt geysilegan mun! En yfirleitt tekst okkur þetta ekki, og þá misskilur eiginkonan eða eiginmaðurinn þetta allt saman og álítur afbrýðisemi makans aðeins vera skefjalausa eigingirni, sem byggist á sjálfselsku. í því liggur hættan. Það getur verið, að daðrið sé eina aðferðin til þess að gera mönnum fært að lifa við einkvæni og varð^ veita samt leyfilegan smekk fyrir þeirri „rómantísku" tilbreytni, sem við álítum, að okkur þætti indæl. Það gerir okkur fært að elska eina persónu og leika það samtímis, að maður sé ástfanginn af annarri eða öðrum persónum. Þetta kann að vera öryggisloki, sem þörf er á til þess að tryggja hjónabandið. En sérhver leikur hefur sínar eig- in reglur, og sérhverjum leikmanni er nauðsynlegt að fara eftir þeim. f þeim leik, sem kallast daður gifts fólks „úti á við“, eru reglurnar í því fólgnar að njóta þeirrar tilfinn- ingar að vera aðlaðandi í augum hins kynsins, en að gera það samt aldrei á þann hátt, að það skaði þá persónu, sem manni þykir vænt um í raun og veru.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.