Úrval - 01.10.1967, Blaðsíða 27

Úrval - 01.10.1967, Blaðsíða 27
SLONGUBIT 25 sjúkraútbúnað gegn slöngubiti, skuluð þið svo setja sogskál á skurðina. Ef slíkt er ekki við hönd- ina, skuluð þið leggja varirnar að sárinu og sjúga eins mikið blóð og eitur úr því og þið getið. Það fylg- ir því engin hætta, þótt þið kunnið að gleypa svolítið eitur, þar sem áhrif þess eyðileggjast mjög fljót- lega í maganum. 4) Reynið að ná til læknis eða sjúkrahúss hið allra fyrsta, en samt með sem allra minnstri áreynslu (til þess að hindra það, að eitrið breiðist út um líkamann). Ef þið eruð ein á ferð á aískekktum stað. skuluð þið reyna að gera að sárinu eftir því sem unnt er og ganga síð- an til þess að leita hjálpar. Þið skul- uð ekki hlaupa. 5) Drekkið ekki whisky, og brennið ekki sárið. Bezta varúðar- ráðstöfunin gegn slöngubiti er auð- vitað sú, að láta slöngurnar ekki bíta sig. En takist ykkur ekki að komast hjá því, mun skjótt og rétt aðgerð draga úr kvölunum, enda getur slíkt orðið til þess að þið megið lífi halda í stað þess að verða eitr- inu að bráð. Látið yður hegðun títuprjónsins að kenningu verða. Hausinn á hori- um hindrar hann í að faar of langt. Á morgun . .. jafngildir ávísun, sem dagsett er fram í tímann. I dag . . . . jafngildir reiðufé L. K í Irish Digcst Mannasiðir jafngilda siðgæði... Þeir eru æfingar líkamans til Þess að tryggja heilbrigði sálarinnar. Phyllis McGinley Sumt fólk er svo duglegt að finna galia í öllu og öllum, að maður gæti haldið, að það hefðu verið auglýst fundarlaun. The Outlook Þýðingarmesta persónan, sem maður getur hlustað á, er maður sjálf- ur. Og þýðingarmesta verkefni okkar er að þjálfa gott „tóneyra", sem heyrir í raun og veru það, sem við segjum. Sydney J. Harris „Læknir, oft langar mig einna helzt til þess að binda endi á líf mitt. Hvað á ég til bragðs að taka?“ „Hafið engar áhyggjur. Látið mig um þetta“. Fólk, sem blekkir sjálft sig, er einnig langsamlega leiknast í að blekkja aðra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.