Úrval - 01.10.1967, Qupperneq 42

Úrval - 01.10.1967, Qupperneq 42
40 ÚRVAL hverju nýju atriði, sem í ljós kom, greindust ný óleyst verkefni fram- undan. En Basov og Prokhorov gáf- ust ekki upp við að finna þann EHF aflvaka, sem vantaði’, en enginn skildi hvernig í því lá að þeir skyldu leita þar sem ólíklegast þótti að nokkuð væri að finna, að skoða at- óm og mólikúl í stað þess að laga samfasavélina eftir því sem keppt var að, það sást ekki að þeir litu við öðru en atómum og mólikúlum. Þeir höfðu rétt fyrir sér. Atóm og mólikúl sem geta drukkið í sig útvarpsbylgjur, hljóta einnig að geta sent þær frá sér. Þá komast þeir að því að atómið er generator, eða aflváki fyrir útvarpsbylgjur. Það sendir útvarpsbylgjur frá sér. Þetta er svo nýstárleg hugmynd, að þeir trúa því naumlega í byrjun. Útvarpssendistöð er sem sé ekkert smásmíði í líkingu við atóm og mólikúl, heldur óhemjustórar um- búðir um lampa, rafmagnskaðla, resistora, kapssitora, og aflvélina. Og svo kom það á daginn að ekki þurfti annað en agnarögn af efni, gersamlega ósýnilegu. En í því bjó ótrúleg orka. Útvarpslampar eyð- ast eða bresta, atóm eru eilíf, þau eldast ekki, eyðast ekki. Ef þau eru einöngruð frá öllum utanaðkomandi áhrifum, breyta þau ekki umbylgju- lengd á þeim bylgjum, sem þau senda. Þau senda útvarpsbylgjur og gera það af slíkri fullkomnun sem náttúrunni er lagið. Og svo hefur óhemjulegri fyrirhöfn verið eytt í tilraunir til að smíða traust senditæki fyrir þessar bylgjur. Það er freistandi að fela atóm- inu þetta hlutverk. Það var þessi hugmynd sem færði þeim Basov og Prokhorov heims- frægð og Leninverðlaun og Nóbels- verðlaun. En ekki áttu þeir neina von á neinu slíku meðan uppgötv- un þeirra var á döfinni. Milli þeirra og frægðarinnar voru þá ótal óleyst verkefni, margra ára kappsamleg viðleitni og villandi, misheppnað- ar tilraunir fyrirrennara þeirra. Árið 1939 tókst Valentin Fabri- cant, sovéskum vísindamanni, að sýna fram á það í doktorsrit^erð sinni, að unnt væri að athuga geisl- un frá atómum í rannsóknarstof- um, og hann lagði líka ráðin á um það, hvernig það skyldi gert. Til þess þyrfti ekki annað, sagði hann, en að láta atóm sem hlaðin voru meiri orku, fá yfirtök yfir þeim sem hlaðin voru minni orku, þá mundu undir eins koma fram út- varpsbylgjur úr efninu. Þetta mátti kallast að fremja of- beldi gegn náttúrunni, því hún hafði séð svo um að miklu meira er til af hinum „veiku“atómum, en hin- um „sterku". Þessvegna tóku hin veikari með sameiginlegu átaki ætíð við allri geislun frá hinum sterk- ari, gleyptu þetta, ef svo má segja. Þessvegna hafði aldrei heyrzt út- varp frá atómum í neinu efni. Það virtist mundu vera óvinnandi verk að skilja að hin „sterku" og hin „veiku“, enda hafði hinn frægi eðl- isfræðingur Maxwell sagt í lok síð- ustu aldar, að það mætti skrattinn gera í sinn stað, og vísindamenn tuttugustu aldar sáu ekki ástæðu til að efast um að þetta væri fyrrnefnd- um höfðingja einum fært. Hvorki Einstein né Dirac höfðu rekið enda-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.