Úrval - 01.10.1967, Qupperneq 54

Úrval - 01.10.1967, Qupperneq 54
52 ÚRVAL vangi, fóru menn að viðurkenna nauðsyn þess, að einhver stjórn- málasamtök beittu sér fyrir málstað þeirra. Þetta leiddi svo til stofnun- ar Verkamannaflokksins. Það var algerlega ný hugmynd á 19. öldinni, að sérhver verkamaður væri verður launa sinna og ætti rétt á vinnuskil- yrðum, sem hæfðu siðmenningar- þjóðfélagi. En hugmynd þessi styrkt- ist og breiddist út með hjálp þings, bóka og blaða, þangað til hún varð órjúfandi þáttur í „samvizku þjóð- félagsins.“ Kraftajötunn, sem vann hjá fjölleikahúsum, kom eitt sinn inn á ráðningaskrifstofu skemmtikrafta með tvær ferðatöskur, aðra pínu- litla og hina risastóra. Afgreiðslumaðurinn gapti af undrun, er krafta- jötuninn opnaði minni töskuna og tók þaðan upp stóran stein og hamar. Máli sínu til skýringar sagði kraftajötuninn: „Sýningaratriði mitt nær hámarki, þegar aðstoðarmaður minn leggur steininn á höfuð mér og sveiflar hamrinum eins hátt og hann getur og molar steininn á höfðinu á mér mélinu smærra." „Þetta virðist vera alveg stórfenglegt!“ hrópaði afgreiðslumaður- inn fullur áhuga. „En hvað ertu með i stóru töskunni?" „Ó, í henni “ svaraði kraftajötuninn, „hún er full af asprintöflum." Garson Kanin sagði eitt sinn eftirfarandi sögu af hádegisverði, sem hann snæddi i Lundúnum ásamt W. Somerset Maugham rithöfundi og fleiri þekktum mönnum. Maugham var þá 80 ára að aldri. Samtalið beindist að eftirmælum. Kanin fannst það óviðeigandi að ræða slíkt í viðurvist hins aldna skáldjöfurs og tókst brátt að gefa hinum merki um þetta. „Þá varð löng Þögn“, segir Kanin i bók sinni „Remembering Mr. Maug- ham.“ Ég held, að allir við borðið hafi verið í stökustu vandræðum vegna þessarar þagnar, og það liðu nokkrar sekúndur, áður en nokkrum datt nokkuð annað umræðuefni í hug. Maugham varð fyrri til. Hann sagði skyndilega: „Ég hef lesið eftirmælin um mig!“ „Hvað segirðu?" spurði einhver steinhissa. „Það er mjög óvenjulegt." „Ritstjórinn sendi mér þau“, sagði Maugham máli sínu til skýringar. „Hann spurði, hvort ég vildi ekki gjöra svo vel að líta yfir þau og að- gæta, hvort rétt væri farið með staðreyndir. Þegar hann kom til mín daginn eftir, sagði ég við hann: „Það er reyndar rétt farið með allar staðreyndirnar, en mér finnst, að tónninn sé ekki nærri nógu hlýlegur" Hann bauð mér því að laga þetta svolítið. Og það gerði ég. Og ég get fullvissað ykkur um, að núna er tónninn alveg nógu hlýlegur!" Or Atheneum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.