Úrval - 01.10.1967, Side 67

Úrval - 01.10.1967, Side 67
SAMRÆÐUR PLATOS 63 að sér völl á svæðum heimspekinn- ar með sameiningarkenningu sinni. Hann var sannfærður um, að sann- leiki og góðleiki væru til og væru óaðskiljanlegar eigindir, og dyggð sé sitthvað, og byggist hún á þekk- ingunni. Vegna þessarar sameining- arkenningar að góðleiki, sannleiki og fegurð sé óaðskiljanlegt, leit Plato svo á, að listir — hljómlist, bókmenntir, skáldskapur, húsagerð- arlist, mælskulist, stjórnmál og hag- nýtar listir allar — verði að vera í þjónustu siðfræðilegrar heimspeki og eigi sér ekki verðmæti önnur en þau að þjóna þessum siðfræði- lega tilgangi. Hann leit þannig á, að til væri fölsk byggingarlist, fölsk hljómlist, falskar bókmenntir, o. s. frv., og hrífi þessar fölsku list- ir manninn brott frá leit hans að fullkomleikanum og stuðli að því að hann haldi áfram að vera fávís og vanskapaður, en Plato taldi einnig að til væri andstæða þessa í listum. í höfuðatriðum er margt sameiginlegt með kenningum Plat- os og kristindómsins, en samt er kenning hans fyrst og fremst byggð á skynsamlegri skoðun á manninum og sálarlífi hans fremur en trúnni á guð og mannkynsfrelsara. -—- En jafnvel þeir, sem geta ekki aðhyllzt skilning Platos á sameiningunni fremur en þeir geta fellt sig við kenningar kristindómsins, geta ekki gengið framhjá manninum, Plato. Hann verður sá maður, sem dýpst hefur kafað og af mestri þrautseigju og á geðfelldastan hátt, í lengslu máli og af mestri nákvæmni — í rökræðum um eðli mannsins og mannssálarinnar. ☆ „Ilann er alveg dæmigerður stjórnmálamaður", sagði golfleikarinn við nítjándu holuna. „Sko, ég held, að hann noti þessi stóru og miklu orð, svo að fólk viti ekki, um hvað hann er að tala. Hann er nefni- lega hræddur um, að ef fólk vissi, um hvað hann væri að tala, þá mundi það vita, að hann vissi ekki, um hvað hann væri að tala.“ Kona nokkur, sem var að stíga út úr strætisvagni, lagði pakka í sætið, um leið og hún fór. Annar farþegi, sem var einnig að fara út úr vagninum á sama stað, spurði hana hvers vegna hún hefði gert þetta. „Þetta geri ég á hverjum degi“, svaraði hún. „Sko, maðurinn minn vinnur hjá strætisvagnafélaginu. Hann vinnur á skrifstofu, sem öllu því er skilað til, sem fólk gleymir i strætisvögnunum.“ Konur, sem eiga í erfiðleikum með að hindra, að salatið verði brúnt við svolitla geymslu, ættu að setja höfuðin í sellófanpoka og stinga þeim inn í ísskáp. Úr matreiðslubók.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.