Úrval - 01.10.1967, Qupperneq 81

Úrval - 01.10.1967, Qupperneq 81
OTTO von BISMARCK 79 inu í Frankfurt lokið. Hann var gerður að sendiherra í Pétursborg og var í því embætti í þrjú ár. En nýji konungurinn gat ekki gleymt Bismarck af tveim ástæðum. Önn- ur var sú, að Bismarck var ofstæk- irfullur konungssinni og þessvegna traust vörn gegn hverskonar und- irróðri; að hinu leytinu þótti kon- ungi sem Bismarck talaði af meiri skynsemi um framtíðina en nokkur ráðgjafa hans. Snemma á árinu 1862 kom til al- varlegrar deilu milli konungs og prússneska þingsins og bað konung- ur Bismarck um að verða forsæt- isráðherra, en hann neitaði, þar sem hann fékk ekki vald yfir utanrík- isráðherranum. Bismarck var þá gerður sendiherra í París, svo að hann væri nærstaddur, ef á hjálp hans þyrfti að halda, því að ólgan í Prússlandi fór vaxandi. Bismarck kunni illa við sig í Par- ís og dvaldist oft í Biarritz, þar sem hann varð ástfanginn af konu rússneska sendiherrans, KATHI ORLOV. Hann leyndi því ekki fyrir konu sinni, sem skrifaði: „Það er ekkert rúm fyrir afbrýðisemi í sál minni og ég fagna því að eiginmað-' ur minn hefur kynnzt þessari ynd- islegu konu. Án hennar mundi honum ekki líða svona vel og hann væri ekki jafn heilsugóður." Það hefur sennilega verið vegna Kathi Orlov að Bismarck svaraði ekki bréfum ráðherránna í Berlín, þar sem þeir sögðu, að konungurinn vildi fá hann heim, því að hann væri eini maðurinn, sem gæti bjarg- að konungdóminum. Hann hélt heirn tiJ Berlínar í september 1862, sennilega vegna þess, að Kathi Ool- ov var þá farin til Parísar. Prússakonungur var ráðþrota; hann þorði eltki að reka þingið heim, hann gat engin áhrif haft á það og hann vildi ekki láta undan, Hann hafði þegar samið ævisögu sínaJ Hann skipaði nú Bismarck forsæt- is- og utanríkisráðherra og gaf hon- um frjálsar hendur í öllum málum. Þannig var Bismarck komin til æðstu valda fjörtíu og sjö ára gam- all og þessum völdum hélt hann næstu tuttugu og sjö árin. Bismarck beitti þingið ýmist blíð- mælgi eða hótunum og tókst að fá það á sitt band: að sameina bæri þýzku ríkin í eitt ríki og semja því nýtízkulega stjórnarskrá. Hánn kunni líka tökin á kónginum. Eitt sinn, þegar líonungur kvaðst óttast að hann mundi enda í höggstokkn- um eins og Karl I., svaraði Bis- marclt: „Það er skárra en að gefast upp.“ Árið 1864 steig Bismarck það meistaralega skref að sameina Prússland og Austurríki í stríði gegn Danmörku, vegna Slésvikur og Holstein. Það var stutt styrjöld og hún gaf Austurríki og Prússlandi tilefni til að deila um annað en sameiningu þýzku ríkjanna. 1865 gerði Prússland bandalag við Ítalíu og 1866, þegar Austurríki kvartaði yfir því á ríldsþingiou í Frankfurt, að Prússar hefðu rieytt Austurríkismenn til að yfirgefa Slésvík, gengu Prússar af þinginu, lýstu yfir að þýzka ríkjasamband- ið væri ekki lengur við lýði og sömdu nýja stjórnarskrá, sem kvað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.