Úrval - 01.10.1967, Síða 90

Úrval - 01.10.1967, Síða 90
88 og grípa of fljótt til byssunnar. Tilghman vildi ekki heldur skjóta, ef þarna var bara um að ræða pilt, einan síns liðs, sem whiskyið hafði fyllt slíkum ofurkjarki, að hann vildi ögra öllum heiminum. Tilghman vissi það ofur vel, hver svo sem orsök þessarar ögrunar var, að framtíð hans í þessum bæ væri undir því komin, hvernig hann brygðist nú við. Hann gerði sér grein fyrir því án allrar kaldhæðni, að tala stuðningsmanna hans mundi þrefaldast, strax og hann ynni sína fyrstu orrustu. Hann reyndi að hugsa ekki til þess, hverjar afleið- ingarnar kynnu að verða, ef hann tapaði henni. Nú hafði ungi maðurinn komið auga á Tilghman, er hann nálgaðist. Hann miðaði byssunni á Tilghman og hrópaði: „Ætlar þú að ná mér? Heldurðu, að þú getir náð mér?“ „Ég er ríkislögreglufulltrúinn, sonur sæll. Stingdu byssunni í hylkið.“ Tilghman gekk rólega á- fram í áttina til hans með hendur niður með síðum. ÚRVAL „Dragðu byssuna úr hylkinu!" hrópaði pilturinn. „Andskotinn hafi það, gríptu byssuna, segi ég!“ ' Tilghman var aðeins einn metra frá óstöðugu byssuhlaupinu, þegar hann stanzaði og rétti út höndina með útréttan lófann. „Réttu mér byssuna!" sagði hann við piltinn. „Það tekur enginn af mér byss- una! Enginn!" „Ég ætla ekki að taka hana. Þú færð mér hana.“ í eitt hræðilegt augnablik horfð- ust mennirnir í augu þarna á auðri götunni. Tilghman var meinilla við að neyðast til að verða manni að bana fyrsta daginn í starfinu, en hann var reiðubúinn til hvers sem var. Til allrar hamingju gafst pilt- urinn upp, án þess að til slíks kæmi. Hann rétti titrandi höndina hægt í áttina til Tilghmans og rétti hon- um byssuna. „Þú ert gamall maður, ríkislögreglufulltrúi". sagði hann. „Ég gæti ekki fengið af mér að skjóta gamlan mann.“ „Auðvitað gætirðu það ekki, góði minn“, sagði Tilghman og tók í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.