Úrval - 01.10.1967, Blaðsíða 102

Úrval - 01.10.1967, Blaðsíða 102
100 ÚRVAL minn,“ svaraði Luke og benti á hattinn með háa kollinum, en nú var kollurinn þakinn götum eftir byssu- lcúlur. „Strákarnir veðjuðu um það við mig, að ég gseti ekki gengið á milli tveggja þvergatna, án þess að hatturinn yrði skotinn af hausnum á mér,“ sagði hann máli sínu til skýringar. „En það lítur út fyrir, að ég hafi unnið veðmálið. Eða finnst yður það ekki, lögreglustjóri?“ Þá fyrst gerði Bill sér grein fyrir því, að þessi stutti sjónleikur hafði verið settur á svið honum einum til „skemmtunar" til þess að gera hann að athlægi í bænum. Þarna stóð hann með byssuna í hendinni og ekkert skotmark, er hann gæti mið- að á. En á gangstéttinni stóðu félagar Luke Shorts og glottu. Á meðal þeirra voru alræmdir of- stopaseggir, sem voru frægir fyrir að grípa til byssunnar við minnsta tækifæri, svo sem Ben Thompson og „Doc“ Holliday, en sá síðarnefndi hafði hætt tannlækningum og snúið sér í þess stað að whiskyi og fjár- hættuspilum. Tilghman var eld- rauður í framan, er hann stakk byssu sinni í hylkið og hélt aftur til skrifstofu lögreglustjóra. „Ég lærði dálítið þennan dag,“ til- kynnti hann Bat Masterson síðar. „Ég ætla aldrei að draga byssuna úr hylkinu framar, nema ég ætli mér að nota hana.“ Masterson nuddaði hökuna hugsi á svipinn. „Þetta er góður ásetn- ingur, Bill, en það er fjári erfitt að halda sig við hann að fullu og öllu.“ „Ég held mér við hann,“ svaraði Bill. Og það gerði hann reyndar. „BÆRINN, ÞAR SEM BYSSAN RÆÐUR EKKI RÍKJUM“ Bæjarbúar í Dodge City komust smám saman að því, að þeir höfðu fengið alveg nýja tegund af lög- gæzlumanni, þegar Bill Tilghman var rúðinn til starfsins. Bat Master- son líktist fremur hinum dæmi- gerðu löggæzlumönnum Vilta Vest- ursins, sem fóru í hvívetna eftir viðurteknum venjum á þeim slóð- um. Hann kunni ekki að hræðast og var fljótur til að grípa til byss- unnar. Hann áleit sig oft og tíðum ekki eingöngu lögreglustjóra, held- ur einnig dómara og kviðdóm. Sum- ir löggæzlumenn voru aðeins lög- gæzlumenn í vissu skilningi. Reynd- ar hefði verið réttara að segja, að þeir væru líka í vissum skilningi lögbrjótar. En Bill Tilghman var ekki steypt- ur í sama mót. Hann talaði rólega og án þess að brýna raustina. Hann vildi helzt ekki þurfa að grípa til byssunnar. Hann virtist jafnvel hafa áhyggjur af því, hvort farið væri að lögum í hvívetna. Skömmu eftir útnefningu hans í embættið heimsótti hann Mike Sutton, sak- sóknara hreppsins. „Herra Sutton,“ hóf liann máls,“ ég væri mjög þakklátur, ef þér vilduð kenna mér lög.“ Saksóknarinn varð alveg forviða, er hann heyrði beiðni þessa. Svo benti hann á röð af bókum og sagði: „Þarna eru lögin, 50 bindi, og þetta er samt aðeins hluti af lögunum.“ „Ég átti ekki við, að ég vildi læra allt þetta, bara það, sem snertir starf mitt. Ég lít þannig á málin, að ég hafi engan rétt til þess að taka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.