Úrval - 01.10.1967, Blaðsíða 112

Úrval - 01.10.1967, Blaðsíða 112
110 ÚRVAL að gera eitthvað, þá reynir maður áð gera það“, sagði Tilghman bara. Með bréfinu frá Hvíta Iiúsinu fylgdi einkabréf frá Theodore Roos'éVelt til mexíkanska forsetans Porfírio Díáz til þess að flýta fyrir því, áð unnt yrði að framselja afbrotamanninn til Bandaríkjanna. Bandaríski sendiherrann gerði ráð- stafanir til þess, að Tilghman gæti náð fundi forsetans í Mexicó City. Og Tilghmán komst að því, að einkabréf Roosevelts til Díaz varð hönum mikil hjálp í þessu efni. Díaz förseti var mikill vinur og aðdáandi Roosevelts. Hann skrifaði undir framsalsþlöggin með glæsilegri undirskrift. Svo sneri hann sér að liðsforingjanum, sem hafði fylgt Bandaríkjamanninum á fund hans, og sagði: „Alguiérrez ofursti, út- vegið Senor Tilghman eins marga ríkislögreglumenn og hann kann að þarfnast sér til aðstoðar. Uppfyllið hverja hans ósk.“ Þegar þeir voru komnir fram í biðsalinn aftur, sagði Alguiérrez ofursti: „Ég skal skipa yfirmanni ríkislögregluliðsins að heimsækja yður núna síðdegis og taka við fyrir- skipunum hvað gera á íyrir yður.“ „Það er mjög fallega hugsað af yður“, svaraði Tilghman. „En ég þarfnast ekki neinnar aðstoðar. Ég handtek sökudólginn hjálparlaust.“ „En sögðuð þér ekki, að hann væri í ’ Aguascalientes? “ „Ég held, að hann sé þar.“ Tilgh- man hafði grennslazt fyrir um það með mikilli leynd og af stakri þol- inmæði, hvar sökudólgurinn væri niður kominn, og honum hafði tekizt að rekja slóð hans til þess- atar borgar. „Ég fer þangað einn og kemst að því, hvort hann er þar.“ „En allt héraðið er krökkt af alls konarJ afbrotamönnum. Líf yðar mun verða í hættu.“ „Kannske það sé réft“, svaraði Tilghman rólegur. „En kæmi ég þangað á hinn bóginn í fylgd heils hóps ríkislögreglumanna, mundu allir vita um komu mína á hundráð mílna svæði, og þá fyndi ég alls ekki manninn, sem ég leita að.“ Tilghman tókst að finna sökudólg- inn í Aguascalientes. Hann handtók hann og flutti hann með sér til Bandaríkjanna sigrihrósándi. Blöð- in fögnuðu komu hans með svo- felldum risafyrirsögnum: ENN KLÓFESTIR TILGHMAN SÖKUDÓLGINN og ENGINN KEMST UNDAN TILGHMAN. Tilghman var boðið í Hvíta Hús- ið til þess að gefa Theodore Roose- velt persónulega skýrslu. Forsetinn hlustaði á Tilghman af ósviknum áhuga. Hann tókst á loft í stölnum af æsingu, þegar Tilghman lýsti eftirförinni og handtökunni. Theodore Roosevelt leit á Tilgh- man með spurnarsvip, þegar hann hafði lokið frásögninni. „Bill, þú hefur verið löggæzlumaður í Villta Vestrinu mestalla ævi, og samt ertu enn lifandi og meira að segja við beztu heilsu. Hvernig geturðu skýrt þá staðreynd?“ „Ég býst við, að ég hafi bara verið heppinn", svaraði Tilghman. Forsetinn bandaði frá Sér hend- inni til merkis um, að þetta nægði honum ekki. „Nei, nei, nei! því trúi ég ekki. Þannig er lífið ekki. Mér er ságt, að þú sért fljótari en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.