Úrval - 01.10.1967, Blaðsíða 122

Úrval - 01.10.1967, Blaðsíða 122
120 ÚRVAL suðurhluta Bataanskagans voru meira en tvisvar sinnum fleiri sjúk- ir og særðir, og þar kvað við ann- an tón. Japanir stálu þar mat og hjúkrunargögnum og öllu verðmætu, sem sjúklingarnir áttu, og ráku þús- undir lasburða og hjálparvana sjúkl- inga út á þjóðveginn á náttfötunum einum klæða og létu þá skreiðast áfram í átt til Balanga eða deyja við vegarbrúnina. Grimmdin, sem margir af föng- unum urðu að þola, byggðist aldrei á yfirveguðum, fyrirfram skipu- lögðum áætlunum, þar sem um væri að ræða almenna löngun Japan- anna til þess að refsa föngunum eða auðmýkja þá. í flestum tilfellum var bara um að ræða duttlunga, skeytingarleysi eða misskilning af hendi einstakra japanskra her- manna. Vitað er þó um eitt fyrir- fram ákveðið hermdarverk, er 350— menn einnar filippseyskrar her- 400 liðsforingjar og óbreyttir her- deildar voru teknir af lífi með sverð- um og byssustingjum, og virtist vera þar um að ræða hefnd fyrir mannfall Japana. En á hinn bóginn náðu mörg þúsund menn til Balanga í mjög svipuðu ásigkomulagi og þeir voru í, þegar þeir gáfust upp. Versta þolraunin beið fanganna á leiðinni frá Baianga norður á bóg- inn. Auk hungurs og örmögnunar þjáðust flestir þeirra óskaplega af mýraköldu. í steikjandi sólskini hitabeltisins engdust þeir sundur og saman af hitasótt, svitnuðu ofboðs- lega og misstu mikinn raka, sem skrælnaðir líkamir þeirra máttu alls ekki við að missa. Blóðkreppusótt breiddist líka út með leifturhraða, og varð óhreint drykkjarvatn og hræðilega sóðalegir áningarstaðir til þess að flýta fyrir smituninni. Fangarnir skreiddust áfram í átt- ina frá Balanga norður á bóginn í skipulegum 100 manna hópum, og gættu varðmenn hvers hóps. Sólar- hitinn var miskunnarlaus og þjóð- vegurinn á kafi í ryki. Það var sjald- an stanzað til þess að slökkva þorst- ann og þá mjög stutt. Hinir sjúku og uppþornuðu fangar drukku hvaða vatn sem þeir náðu í, hversu óhreint sem það var. Og mennirnir urðu jafnvel þyrstari, eftir því sem sjúk- dómarnir breiddust út á meðal þeirra. Þeir skeyttu ekkert um það, þótt þeir ættu á hættu að vera lamdir, skotnir eða stungnir til bana með byssusting, ef þeir álitu, að þeir hefðu möguleika á að ná í vatn. Fyrir suma var stunga byssustingsins sem koma líknar- engils. Slík urðu örlög margra, sem voru of máttfarnir til þess að halda hópinn. Áð var að kvöldlagi í tveim bæj- um við hinn 21 mílu langa þjóðveg frá Balanga til San Fernando sam- kvæmt áætlun og hafizt þar við um nóttina. En þar var lítill undirbún- ingur til þess að taka á móti föng- unum. Útbýtt var að vísu dálitlum mat og vatni, en þar voru engin skilyrði til hjúkrunar. Og heil- brigðisástandið fór hríðversnandi. Sérstaklega grimmileg örlög biðu margra fanganna í bænum Lubao, 15 mílum norðar. Þar var þúsund- um fanga troðið inn í næstum loft- þétt vörugeymsluhús úr bárujárni, þangað til þar inni var orðið svo þröngt, að fangarnir gátu varla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.