Úrval - 01.10.1967, Qupperneq 127

Úrval - 01.10.1967, Qupperneq 127
RÁÐNING GÁTUNNAR UM ... 125 aftur á hnakka og horfa beint upp í loftið', og leita svo að nálægum stjörnum, svo ég gæti borið saman birtu þeirra og birtu Deltu í Cephei. En ég gafst ekki upp, og ári seinna færði ég rannsóknarstofunni ná- kvæma skýrslu um breytingar á ljósmagni stjörnunnar. í þetta skipti var mér fjarska vel tekið, og ég var jafnvel gerður að félaga í stj örnumælingafélagi Sovét- ríkjanna. Líklega hef ég verið yngst- ur af öllum í því félagi, því ég var aðeins tólf ára. Nú var mér fengið nýtt verkefni ég átti að athuga tvær stjörnur aðrar, sem áttu heita órannsakað- ar. Þegar því verki var lokið, var mér sagt að aðalverkefni þessarar stofn- unar á því ári alþjóðlegra jarðeðl- isrannsókna, sem þá var að hefjast, mundi verða að athuga lýsandi nœt- urský. Ég beið ekki boðanna, en fór þegar í stað að lesa mér til um þetta. Lýsandi næturský eru sj aldgæft og undarlegt fyrirbrigði, sem varla kemur fram nema á norðlægum breiddargráðum. Þau eru í 90.000 m. hæð h.u.b., og geysast fram með 280 km. hraða á klukkutíma. Svo undarlega vill til að þau sjást að- eins á sumri og aldrei fyrr en eftir sólsetur. Stundum eru þau svo dauf að ekki sjá þau nema æfðir stjörnuskoðarar, stundum svo björt að lesa má á bók við skin þeirra. Þau geta tekið á sig ýmsar myndir, verið eins og vindill í lögun, eða eins og sagarblað, eða röndótt eða gormlaga. Þegar mér var fenginn þessi starfi, gat enginn sagt til um það hvenær þau mundu birtast, og margs var getið sér til um eðli þeirra og or- sakir. Mig sárlangaði til að mega taka þátt í þessum rannsóknum, og í djúpi hugarins duldist sú von að ef til vildi mundi mér takast að finna eitthvað, sem öðrum tókst ekki að finna, og jafnvel að leysa gátuna. Bað ég því forstjóra stjörnu- rannsóknarstofnunarinnar að ráða mig til að gera athuganir við leit- arstöðina Sigulda. Sigulda leitarstöðin er lítið hús, og mátti skjóta einum veggnum frá, en þar fyrir innan var ljósmynda- vél, sem beint var til lofts. Á hana mátti taka myndir á löngum tíma, svo að jafnvel dauf og fjarlæg ský urðu vel greind þó að þau væru í mörg hundruð kílómetra fjarlægð. Þessar athuganir þörfnuðust stöð- ugrar aðgæzlu alla liðlanga nótt- ina unz dagur rann. Stundum varð ég að gera þetta allt einn. Við hlið- ina á sæti athugandans var útvarps- tæki sem stillt var á stöðina í Nauen, og sagði nákvæmlega til um tíma svo ekki skeikaði um sek- úndu .Ég hafði tímamæli í hendinni. Með hinni hendinni átti ég að opna fyrir filmuna á ljósmyndavélinni, og að færa athuganirnar inn í bók um leið; hitastig loftsins, loftþrýst- inginn, tímann sem myndirnar voru teknar á, hvirfilhvolfið, sem ljós- myndavélin miðaði á, og ýmislegt annað. Allt varð þetta að gerast með ýtrustu nákvæmni, því athug- anir, sem gerðar voru í Sigulda áttu að falla saman við athuganir, sem gerðar voru í Tartu og Tallin. Ef einhverju skeikaði, þó litlu væri,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.