Úrval - 01.10.1967, Side 129

Úrval - 01.10.1967, Side 129
RÁÐNING GÁTUNNAR UM ... 127 bylgjurnar hafa lent í óvenju vel jóníseruðu lagi í jónosferunni, sem endurvarpar útvarpsbylgjum sem hafa 40 til 100 megarið. Það er þetta lag sem táknað er með Es- Að ráði Leopolds Ozols breytti ég sjónvarpsviðtæki foreldra minna, þeim til mestu hrellingar. Til þess að auka á næmi viðtækisins stækk- aði ég skífuna skipti um lampa og bætti við resistorum og kapacitor- um. Ég setti upp sérstakt loftnet í garðinum, með fleygbjúgum end- urvarpara, og fór einnig í því að ráðum Ozols. Eftir að hafa lagfært þetta nokkr- um sinnum, gat ég náð sending- um frá Tartu, Kuldiga, Shaulyai, Kaunas og fleiri borgum. Loftnet- ið hafði gott skiptisvið, og engin aukahljóð trufluðu. Nú var kominn tími til að byrja á tilrauninni. Daginn sem ég byrj- aði var ekki farið að dimma þegar ég kom auga á dökkar rendur á sjónvarpsskerminum. Ég varð him- inlifandi glaður. Þetta var einmitt það sem ég átti von á. Á eftir áttu að koma test cards frá einhverri sjónvarpsstöð. Ég beið í fáeinar mín- útur og það kom sem ég átti von á. Þetta var firðsending frá London. Þetta var í fyrsta skipti sem ég náði í sendingar frá fjarlægum löndum með endurkasti frá jónosferunni. Daginn eftir fór ég yfir í rann- sóknarstöð stj örnueðlisf ræðistofn- unarinnar og sagði frá því að vænta mætti að lýsandi næturský sæust eftir tvo daga. Ekki bjóst ég við að nokkur þeirra mundu trúa mér. Enginn hafði nokkru sinni getað sagt fyrir um þessa loftsýn — hvorki vísindamenn né neinn maður annar. Skýin birtust á sömu stundu og ég hafði sagt fyrir um komu þeirra. Ég hafði ekki efazt um það. Og' x tvö skipti önnur gat ég sagt fyrir um komu lýsandi næturskýja, eftir að ég hafði náð sambandi við fjar- lægar sjónvarpsstöðvar. Þá fór for- stöðumönnum stofnunarinnar að skiljast, að enginn efi gæti á því leikið, að ég hefði fundið ráð til að spá um komu þeirra, og þeir báðu mig að útskýra þetta. Nú varð ekki íramar um það villzt að lýs- andi næturský voru í nánu sambandi við það lag í jónosferunni, sem kall- ast Es. Ef til vill er einhver sameiginleg orsök ófundin, skærir birtubloss- ar frá sólu, til dæmis. En það mun taka nokkurn tíma að ráða þá gátu. En hvort sem það tekst fyrr eða síðar, er það öruggt að vitneskjan um sambandið milli Ey, lýsandi nætixrskýja og sólarinnar, ýmislegs af því sem þar gengur á, mun stuðla að aukinni þekkingu á hinum efri lögum lofthjúps jarðarinnar, og því sem þar er fyrir utan, geimnum. Margra ára viðleitni og þolgóðs starfs mun verða þörf og auk þess þarf að hafa hinn vandaðasta út- búnað. Ég hef þegar fengið allgóða rarrn- sóknarstofu, og er ég nú að koma þar fyrir sjálfvirkum áhöldum sem munu geta mælt með ýtrustu ná- kvæmni athuganir á lýsandi næt- xxrskýjum og Es. Ég er að útbúa athuganastöð heima hjá mér þar sem ég á að geta gert ljósmælinga- og útvarpseðlisfræðilegar athuganir á lýsandi næturskýjum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.