Úrval - 01.07.1968, Qupperneq 6

Úrval - 01.07.1968, Qupperneq 6
4 ÚRVAL dregið 200-faldan þunga sinn án erfiðismuna. Samt virðast þeir hafa mikla þörf fyrir að sofa, eða öllu heldur að svefn og dvali séu varnartæki þeirra í lífsbaráttunni, ef lífsskil- yrði verða óheppileg. Þeir leggjast í nokkurra mánaða vetrardvala, stundum allt að 9 mánuði í köld- um löndum, en skíni sólin of sterkt, svo hætta sé á, að þeir þorni, eða þá að flæði kringum þá, draga þeir sig bara inn í kuðung sinn og fara að sofa, ýmist stutta stund eða dægrum saman. Líklega hafa eyði- merkursniglar slegið öll met í því efni, en vitað er, að þeir hafa sof- ið allt að fjórum árum, án þess að bæra á sér, Sniglarnir hafa einkennilega þokkafullar og taktfastar hreyfing- ar, er þeir bugða sig áfram, að því er virðist erfiðislaust. Sogflagan snýr alltaf niður. Örsmáir vöðvar dragast sundur og saman með reglu- bundnum og stöðugum ölduhreyf- inum, að því er virðist og þannig knýja sniglarnir sig áfram. Alltaf leggja þeir hlífðarlag undir sig, hvar sem þeir fara, því ætíð sést litlaus, slímkennd rák í slóð þeirra. Stundum glitrar þó á hana í birtu og sýnist hún þá gráleit. Svo mikil hlífð virðist þeim vera að þessari slímslóð, sem þeir leggja sér, að þeir hafa ekki særzt, þótt þeir hafi verið látnir þoka sér yfir eggjar á rakvélarblöðum. Rakinn virðist ráða mestu í dag- legu lífi þeirra, rakinn heldur lík- amanum mjúkum, þeir þurfa raka til þess að leggja hina silfruðu slóð sína, raki færir næringu til lauf- blaðanna, sem þeir nærast á og raka þurfa þeir til þess að geta andað, en þeir hafa húðöndun líkt og öll önnur lindýr. Þó hafa þeir öndunar- op og vísi að lunga á annarri hlið- inni. Um miðjan apríl, þegar vorið hefur að fullu tekið völdin í norð- urfylkjum Bandaríkjanna og í Mið- Evrópu og mildar, hlýnandi skúrir farið yfir löndin, þá vakna snigl- arnir af vetrardvalanum, mjaka sér upp í yfirborð moldarinnar og teygja fálmarana upp í loftið til að athuga, hvað veröldin hafi nú upp á að bjóða. Fálmararnir eru 4, efra par og neðra par. Efra parið geta þeir teygt allt að hálfan þumlung út frá sér og á því eru augun, en þeir neðri eru miklu styttri og í þeim er afar næmt snertiskyn. Þeir eru mjög nærsýnir, en lyktnæmir og þefskynjunin hjálpar þeim til að finna nýjustu blaðsprotana, og á þeim lifa þeir einkum. Munnur- inn er á stærð við títuprjónshaus og er alsettur örsmáum skráptönn- um. Þær skipta jafnvel þúsundum í einum snigli. Þeir éta sig í gegn- um pappaöskjur, ef þeir eru lokað- ir inni í þeim. Venjulegast éta þeir á nóttunni, en þó einnig á daginn, ef lágskýjað er eða súld. Alla aðra tíma dveljast þeir í skugga fyrir sólinni. Tvisvar á ári, vor og haust, hætta þeir stöðugu áti sínu og taka til að æða um hvíldarlaust, með „horn- in“ teygð og skimandi í ýmsar átt- ir. Þetta er makaleit þeirra og henni hætta þeir ekki fyrr, en þeir hafa fundið annan snigil. Nú hefst eins konar biðlun, sem getur stað- ið yfir nokkra klukkutíma. Snigl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.