Úrval - 01.07.1968, Blaðsíða 34

Úrval - 01.07.1968, Blaðsíða 34
32 ÚRVAL gaus upp feiknlegur reykjarstrók- ur. Fólk hljóp um og æpti, að Vesú- víus væri byrjaður að gjósa. Allir sem nokkur tök höfðu á að taka til fótanna, hlupu út á strætin. Þetta var á sjöundu stundu að rómversk- um tíma. Tortímingin hafði hafizt. Borginni hafði verið valinn stað- ur á höfða einum milli tveggja lækja eða árspræna og hefur þar sjálfsagt ráðið fegurðarsjónarmið, því að útsýni var þarna fagurt. Þar sem toppur fjallsins hreinlega sprakk af því, var eðlilegt að hraun- leðjan leitaði fyrst niður eftir gilja- eða árdrögunum. Innan örskammr- ar stundar rann því hraunstraum- urinn beggja vegna við Herculane- um, þar sem áður höfðu runnið árnar. Borgin var því eins og eyja inni í hraunflóðinu. Það stóð þó ekki lengi, því að hraunstraumur- inn jókst og kaffærði borgina alla, svo vandlega, að hennar sáust eng- in merki, og þarna hefur hún leg- ið síðan 40 til 60 fet undir jörðu. Þegar þetta var að ske, var að byrja að rigna ösku yfir Pompeii og það leið ekki á löngu þar til einnig sú borg lá grafin undir ösku og vikri. Hún grófst þó ekki nema 23 fet undir yfirborðið og hennar sá- ust nokkur merki, þannig að greint varð hvar hún hefði verið og hversu stór hún hafði verið. Þrýstingurinn sem fylgdi hraun- flóðinu var mjög misjafn. Sums staðar ruddi flóðið um þykkum steinveggjum og styttum og flutti allt með sér, en á öðrum stöð- um braut það ekki einu sinni egg og fyllti herbergi án þess að Húsmunir oq verkfæri eru á sínum staö.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.